Íslendingur


Íslendingur - 01.06.1955, Side 4

Íslendingur - 01.06.1955, Side 4
í S L E N D I N G U R Miðvikudagur 1. júní 1955 Þoð/ sem htn blödin segja Hver er orsök vaxtaokursins ? í tilefni af útvarpserindi dr. Jóiannesar Nordal nýlega um okur- lánastarfsemi og orsakir hennar, b'rtist grein í „Nýjum tíðindum“ þann 18. maí s.l. um hið sama efni, og leyfir íslendingur sér hér með að birta meginhluta hennar: Lánsfjárskortur hefir löngum | ur þó að telja líklegas'a til að ná þeim árangri, að koma á slíku j afnvægi á lánsfj ármarkaðinum, að ú'rýma megi okri og öðrum fyrirbrigðum svartamarkaðar í sambandi við lánastarfsemi. Vaxtapólitík opinberra aðilja. Hæð vaxta á lánsfjarmarkaðin- um er ákveðln af bönkum og r'k- isvaldi. Við ákvörðun vaxtarma koma auðvitað mörg sjónarmið til greina, og gæti eitt þe'rra ver- ið það, að ákveða þá með '.illiti til þess að um jafnvægi sé að ræða á lánsfjármarkað.núm í of- angreindum skilningi. Þannig myndi hæð vaxtanna og ákveðast, ef lánamarkaðurinn væri frjáls, þ. e. án opinberrar íhlutunar. En þessa sjónarmiðs hefir eklci gætt nema að takmörkuðu Ieyti, j er hinir opinberu að'.lar hafa á- vextina, og á það sér í lagi við um ríkisvaldlð. Hefir það jafnan að meira eða minna ley'i beitt áhrifum sínum til þess að verulegur hluti útlána banka og annarra lánastofnana ætti sér stað við lægri vöx'um en svara til jafnvægis framboðs og eftir- spurnar Iánsfjár. Tilgangur hinna lágu vaxta er að jafnaði sá, að styrkja með því fjárhagslega þá starfsemi, er nýt- hinna hagsiæðu vaxtakjara. Þannig hefir hið opinbera ákveð- ið hámarksvexti af lánum til út- flutningsframleiðslu, ræktunar- framkvæmda, byggingafram- kvæmda í bæjum og sveitum o. fl. Eru vextir þessir, svo sem kunn- ugt er, til mikilla muna lægri en verið gæti á frjálsunr lánamark- aði, jafnvel Iægri en innlánsvext- ir eru almennt nú hjá bönkum og verið tilfinnanlegt efnahagsvanda mál á íslandi. En með lánsfjár- skorti er venjulega átt við það, að ekki er hægt að fullnægja eft irspurninni eftir lánsfé, miðað við hinn ríkjandi vaxtafót. Þrjár leiðir myndu koma til greina til þess að ráða bót á því misvægi, sem hér er um að ræða. Það væri í fyrsta lagi hægt að hugsa sér það, að framboðið af lánsfé væri aukið nógu mikið til þess að eft- irspurninni mætti fullnægja. í öðru lagi væri hægt að takmarka ef'irspurnina, svo að jafnvægi næðist, og í þriðja lagi er auðvit- að hægt að hækka vextina nógu mikið til þess að jafnvægi náizt á þann hátt milli framboðs og eft- irspurnar lánsfjár. Af þessum þrem leiðum, sem til greina koma í þessu efni, er fyrsta leiðin eðlilega sú vinsæl- asta. En örðugleikarnir á því, að leysa vandamálin á þann hátt eru meiri en virðast kann við yfir-1 ^ borðslega athugun. Því er stund- um haldið fram, að þennan vanda megi leysa á þann einfalda hátt, að bönkunum verði gert að f ullnægj a lánsf j áref tirspurninni, enda þótt vaxtafótur sé lægri en svo, að á þann hátt geti myndast jafnvægi á lánamarkaðinum. Bankarnir yrðu þá að lána meira út en næmi því sparifé, er þeim bærist, og yrði afleiðingin verðbólguþróun. Vandamál lánsfjárskortsins ur verða því ekki leyst með því móti, þar sem grundvallarorsök hans er ónógur sparnaður, ekki hitt að nóg sé gefið út af seðlum. Aukn- ing framboðs af lánsfé getur að- eins átt sér stað með því móti að sparnaður sé aukinn, en enda þótt menn séu yfirleitt um það sam- mála, að aukin sparifjársöfnun sé æskileg, er ekki auðvelt að auka hana í skyndi, og verður sú hlið málsins ekki nánar rædd hér. Jafnvægi á lánsfj ármarkaðinum er einnig hægt að koma á með því móti, að dregið sé úr eftirspurn eftir lánsfé. — Mætti gera það með því móti að hækka t.d. skat’a eða öðrum ráðstöfunum, er minnka fjárráð manna og kaup- getu. — Slíkar ráðstafanir eru þó jafnan miður vinsælar og getur vart talizt eðlilegt, að þær séu gerðar í þeim tilgangi einum, að ná jafnvægi á lánsfjármarkaðin- um. Þá er að lokum þriðja leiðin, en hún er sú, að vextir séu á- kveðnir það háir, að hægt verði að fullnægja eftirspurninni eftir öllum þeim lánum, sem sæmileg trygging er sett fyrir með því móti. Því verður ekki neitað, að ýmis vandkvæði myndi það hafa í för með sér að fara þá leið, svo sem nánar verður greint frá hér á eftir, en þessa leið verð- við að jafnaði, þegar talað er um lánsfj árskort. Vaxtafriðindin megin- orsök okutlóna- starfseminnar. Þar sem verulegur hluti þess fjármagns, sem lil ráðstöfunar er til útlána, er samkvæmt áður sögðu bundinn í lánum, sem njóia vaxtafríðinda, verður eðli- lega um mikla ófullnægða eft’r- spurn lánsfjár að ræða. Þessi ófullnægða eftirspurn myndar svo jarðveginn fyrir okurlánastarf- semina. Menn kjósa heldur að greiða háa vexti af lánum sínum, en að eiga engan kost öflunar lánsfjár. Hér er um að ræða al- gera hliðsíæðu við t. d. húsaleigu markaðinn. Hinar opinberu ráð- stafanir til þess að halda húsa- leigunni í skefjum, hafa orsakað hina miklu ófullnægðu eftirspurn eftir húsnæði, sem aftur er undir- s'aða okurhúsaleigu. A sama hátt hefir verðlagseftirlitið og skapað svartan vörumarkað, gjaldeyris- hömlurnar, svartan márkað o. s. frv. Okurstarfsemin er gjaldeyris- þann'g í rauninni afkvæmi haftastefnunn- ar og opinberrar íhlutunar um efnahagsmál. Má að ýmsu leyti telja það kaldhæðni örlaganna, að það skuli að jafnaði vera sömu pólitísku að'.larnir, sem halda fastast í haftastefnuna í efnahagsmálum, og vandlætinga- fyllstir eru yfir afsprengi s'efnu s'nnar, okur- og svartamarkaðs- v ðsk'p'unum í öllum sínum myndum. Á því skal að lokum vakin at- hygli, að okurlánastarfsemi eins og öðrum svartamarkaðsfyrir- brigðum, verður ekki útrýmt me'ð skipun opinberra rannsóknar- nefnda og eftirliii. Slíkt er me'ð öllu gagnslaust, meðan efnahags- vandamálum er þannig skipað, að jarðvegur sé fyrir sl ka s'arf- semi. En þann jarðveg er aðe'ns hægt að uppræla á þann hátt að koma á jafnvægi á lánamarkaðin- um og í verðlagsmálum. Að því er lánsfjármarkaðinn snertir, er auðveldas'a leiðin iil þess að koma á slíku jafnvæg! sú. að af nema öll vaxtafríðindi og ákveða ’ánsfjárvextina svo háa, að hæg' sé að fullnægja eftirspurn eftir öllum þeim lánum, sem viðunand'. trygg'ng er boðin fyrir. II iiddir kvciina i AÐ BORÐA OFT EN LÍTIÐ í EINU. blóðinu og draga þannig úr sult- artilfinningunni. Dr. Stare ráðleggur að borða rlestum læknum og heilsufræð I ..v „ c goðan og nærandi morgunverð, mgum virðist koma saman um, að offita sé manninum ekki ein- ung.'s óþægileg heldur og heilsu- spillandi og geti sty't honum ald- ur. Um þetta vandamál er því mikið ritað og rætt. Nýlega hefi ég lesið í tveimur tímari’um greinar um þetta, eftir Dr. Fred- rick J. Stare, formann næringar- rannsóknardeildar Harvard há- skólans. Telur hann, að það íólk, sem þjáist af off'tu sé miklu hæt'- ara en öðru fólki við æðakölkun, hjartabilun og sykursýki, auk þess sé því meiri hætla bú’n, ef öðrum s'ofnunum, er taka á móti ^ ÞaS Þarí SanSa undir upp- innlánsfé. Mjög verulegur hluti skurð. Dr. Stare segir, að algengasta og venjulegasta orsök off.'u oé of- át, en ofát orsakast vitanlega af góðri matarlyst. Þess vegna verði því þá sé sykurmagnið í blóðinu á lágu s'igi, drekka glas af mjólki um kl. ellefu, ’ stað þess að drekka það með mlðdegisverðinum, því það hækki aftur sykurmagnið og maður sé því ekki eins lystugur j um hádegið, borða epli eða smá- bi a af einhve.ju kl. 3 e. h., létta mállíð um kl. 6, og svo glas af mjólk, ávöxt eða smábita um há talíma. — Galdurinn er að borða næringargóða fæðu, en lít- ið af henni við venjulegar máltíð- ir, en draga úr lystinni, með því að fá sér smábi'a milli máltíða. íturvöxnu Jconurnar þess fj ármagns, sem til ráðstöf- Dr. Stare segir, að algengasta ', _ ,. . i í rr , . ú/ Jja.i-cyjunni. unar er til útlána, er bundið slík- og venjulegasta orsok off/u ce of- um lánum. át, en ofát orsakast vitanlega af Vorið 1953 ferðaðist Dr. Stare Eftirspurn eftir slíkum lánum SÓSri matarlyst. Þess vegna verði asamt morgum oðrum hedbrigð- er eðlilega miklu meiri en hægt hiS feillaSua fólk að f'nna ráð til isfræðingum á vegum World er að fullnægja, og verður því að Þess að draSa ur ma'arlöngun Heal h Orgamzation td Indones u. , . . ,v . . i cÞeir voru tvo mánuði í ferðinni beita meira eoa minna s rangrj \ bAI1111* i „skömmtun“ slíkra lána. Allir, Næringardeild Ilarvard háskóla °S voru len8st af á Bali-eyjunni.; sem eiga þess kost að fá lán með' hefir ve:ið að rannsaka hvað,Þar sera nærmgarfræði var sér 1 valdi því, að menn finni til hung- Srein Or. urs, og hefir komizt að þeirri nið- urstöðu, að það fari mikið eftir sykurmagninu í blóðinui Þegar sykurmagnið lækkar niður fyrir ákveðið stig, verður maður svang hagnýtum kjörum, vilja auðvitað taka sem mestar fjárhæðir að láni, jafnvel umfram þörf til þeirra framkvæmda, sem ætlunin er að styrkja með þessu móti. Af þessu leiðir eðlilega, að um mikla ófullnægða eftirspurn eftir lánsfé verður að ræða. Bæði á þe'm sviðum, er njóta vaxtafríð- indanna og á öðrum sviðum, en það er einmitt þetta, sem átt er Flestar fæðutegundir mynda blóðsykur, og ekki þarf nema lít- inn bita af einhverju maa'rkyns til þess að hækka sykurmagnið í Stares, vakti það sér-! staka alhygli hans, að hann sá aldrei Bali-konu, sem var of feit. Þær fáu feitu konur, sem hann sá, voru undantekningarlaus' ann- að hvort kínverskar eða hollenzk- ar, en aldrei baliniskar konur! Þótt þetta stafi að einhverju leyti af því, að þær hafa nægilega lík- amsáreynslu og hreyf'ngar, þá Framh. á 10. síðu. Vísnabálkur í hríðarupprofinu eftir norð- anáhlauplð á dögunum, varð E. Á. þessi vísa af munni: Norðra bakka kólguklakkar kátir hlakka fjöllum á, vor ins rakka veldi skakka vonzku frakkir t.l að sjá. Þá koma hér til viðbótar nokkr- ar vísur úr Hafnarfjarðaiþætti Sveins Ásgeirssonar: Vo.sins gróður vaknar senn, veitist þjóðum friður. Lætur rnóðan mása enn margur ljóðasmiður. Þegar ég stóð á verkfallsverði var mér stundum nokkuð kalt, angurstár af augum þerrði, engum lét þó benzín falt. Stúlku hef ég eitt sinn átt artir meður tvennar. Ald.ei verður sál mín sátt við sokkabandið hennar. Enda fékk ég auga b.átt oft af völdum hennar. Víst er neyð á langri leið að lemjast hörðu grjóti. Ekkl er heiðargatan greið, sem gengin er upp í móti. (K. í.) Eins og jafnan áður, var áheyr- endum boðið að bo'na fyrrihluta vísu. Bárust 89 botnar, en verð- laun hlaut Guðmundur Gu'ð- mundsson. Fyrri hluti vlsunnar var þessi: Ilamarinn í Hafnarfirði horfir yfir land og ræ, en boln G. G.: það er ekki cink's virði að eiga heima í slíkum bæ. Þá hefir Vísnabárcur'nn náð í nokkrar vísur eftlr Guðlaugu á Sólvangi: BOTNAÐ. Nálgas: vorið Norðurland, nóttin sty list éðum. Fara þe r að flétta band úr fögrum ástarljóðum.' BOTNAÐ. Gott cr að d.ckka ai lífsins lind cg lofa þekkinguna. Þarna fékk ég fyrirmynd að forðast blekk'nguna. FOSSINN MINN. Geisla þegar glampi skin gegnum kaldan vetur, kveður fossinn kvæðin sín, kann þau enginn betur. Það er eina unun þín að elta sólarkossinn. Kemu." bráðum kveðjan mín, kæri lækjarfossinn. LÓAN ER KOMIN. Litla ble suð lóan mín, léttist flugið vors um geiminn, lipurt syngur ljóðin sín: lof sé þeim er gerði heimlnn. KHRKS

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.