Íslendingur


Íslendingur - 01.06.1955, Blaðsíða 5

Íslendingur - 01.06.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. júní 1955 ÍSLENDINGUR 5 Innilegar þakkir til vina og vandamanna fyrir heilla- skeyti, gjafir og heimsóknir á sextugsafmœli mínu 22. f. m. — Lijið heil! FlNNBOGl BJARNASON, Brekkugötu 29. ipoooooooooooioooooooooooooooo'ooooooooo'ooooogoo'oo* Móðir mín, Kristín Rannveig SigurðardóHir frá Grænhóli, er dndaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar 27. maí 3.1. verður jarðsungin frá Lögmannshlíðarkirkj u laugardaginn 4. júní kl. 2 e. h. Blóm og kranzar afbeðnir Ef einhverjir vildu minnast hinnar látnu, óskast það látið ganga til Elliheimilisins í Skjaldarvík. Fyrir hönd vandamanna Jónas M. Hálfdánarson. Lórus Stefánsson, Stóra-Dunhaga, andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar 28. maí s.l. — Jarðarförin fer fram að Möðruvöllum laugardaginn 4. júní kl. 2 e h. — Blóm afþökkuð. Vandamenn. I síid til Raufarliafnar Ræð síldarstúlkur til söltunarstöðvar Óskars Halldórssonar Raufarhöfn. — Mörg skip. Mikil atvinnuvon. Góð húsakynni. Talið við mig sem fyrst. Helgi Pálsson. Eina g:aiiga§tiilku helzt vana, vantar í Kristneshæli sem staðgengil í sumar- fríum, 15 júní n. k. eða síðar. Mánaðarkaup eftir elns árs þjónustu á sjúkrahúsi kr. 2254,00 með vísilölu 161, talsvert hærra eftir 5 ára þjónustu. Tveir frídagar í viku. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan og skrifstofan, sími 1292. Happdreetti Hdskála Islnnds Endurnýjun til 6. flokks stendur nú yfir. Verður að vera lokið 9. júní. Munið að endurrtýja. Bóka /erzL Axels Kristjánssonar h. f. ocooM^rtooaowooooooocwooowwooopnoocooo Aðalf unrfu r Útgerðarfélags Ak.ureyringa h.f. ......*•"*’ • verður haldinn í Skjaldborg laugardaginn 4. júní 1955, kl. 16.00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum fó- lagsins. STJÓRNIN. Sr. Guðmundur Sveinsson shólastjóri Samvinnu- shólns Stjórn Sambands íslenzkra sam vinnufélaga hefir fyrir nokkru samþykkt að ráða séra Guðmund Sve'nsson, prest á Hvanneyri, sem skólasljóra Samvinnuskólans. Jafnframt verður skólinn á kom- andi hausti flutlur að Bifröst í Bo1'garfirði, þar sem verið er að !jú'-a við nýja byggingu fyrir heimavist og kennslustofur. Jafnframt þessu hefir verið á- kveðið, að Samvinnuskólinn veiði aftur tveggja ára skóli, þar sem lögð verði höfuðáherzla á nútíma viðskiptamenn‘un. Verð- ur tekið við nemendum næsta haust í fyrri deild skólans, en cíð- ari de'ldln tekur ekki til s'arfa fyrr en skólaárið 1956—57. Nemendur, sem hafa hug á inn- göngu í skólann á komandi hausti, eru beðnir að senda um- sóknir sínar til fræðsludeildar SÍS, Sambandshúsinu í Reykja- vík. Nemendur þurfa að hafa gagnfræðapróf eða aðra sambæri lega undirbúningsmenntun, og verða þeir látnir þreyta inntöku- próf í haust. ___*____ »figir« og G. 0. Sars onnost síldarranusóhnir Hermann Einarsson fiski- fræðingur stjórnar rannsóknunum Varðskipið Ægir hefir verið búið út lil síldarrannsókna í sum ar og er þegar byrjað á þeim. Einnig mun norska síldarrann- sóknarskipið G. O. Sars gera slík- ar rannsóknir hér við land. Rann sóknarsvæði Ægis verður fyrir Vestur- og Norðurlandi en G. 0. Sars á austursvæðinu. Fyrirliði rannsóknanna á Ægi er Hermann Einarsson fisklfræðingur. Ægir er útbúinn með reknet, og verður reynt að veiða síld í þau. S.ðar verður svo notuð herpi nót. Gert er ráð fyrir, að Ægir og G. 0. Sars hittist á Seyðisfirði í sumar, og þar beri sérfræðingar saman niðurstöður rannsóknanna. Byggingavörur Sementið er komið. Næstu daga væntanlegt: Timbur, margar tegundir, Krossviður, ValborS, — Tex, Línoleum-dúkur af ýmsum þykktum, með mörgum munstrum. * Steypustyrktarjárn fyrirliggjandi. ❖ Sendum gegn póstkröfu hvert, sem óskaS er. Byggingavöruverzlun Akureyrar li.f. Geislagötu 12 — Sími 1538 Rúðugler margar þykktir. BÍLÁGLER — SPEGILGLER Skerum, slípum og borum gler eftir óskum viðskiptavina. Sendum gegn póstkröfu um allt land. GLERSLÍPUNIN h. f. Geislagötu 12. fcSgSOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO'OOOOOOOat Rallagnir Getum tekið að okkur raflagnir STRAX. Vanir menn. Vandað efni. — Höfum einnig fyrirliggjandi flestar etærðir RAFMÓTORA, bæði 1-fasa og 3ja-fasa. Elektro Co. h.f. Sími 1158. ooooooooooooooooooooooo<yx><w>o<yx)coooooooooooooo Örj^gisgler í bifreiðir, — bæði fram og hliðarrúður, fyrirliggjandi. Itiiðugicr 2, 3, 4, 5, 6 og 7 mm., fyrirliggjandi. Sömuleiðis hamrað gler í ýmsum gerðum. GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ h. f. Klapparstíg 16, Reykjavik, s.’mi 5151 AKUREYRARKIRKJU verður haldinn í kirkjukapellunni sunnudaginn 12. júní n.k. að aflokinni guðsþjónustu. Fundarefni: Lagðir fram reikningar fyrir s.l. ár. Önnur mál. Sóknarnefndin.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.