Íslendingur


Íslendingur - 01.06.1955, Page 3

Íslendingur - 01.06.1955, Page 3
Miðvikudagur 1. júní 1955 ÍSLENDINGUR 3 SjólfsöMir rjöjo sér til rúms Auðvelda matvæladreifingu og flýta afgreiðslu Eins og skýrt var frá í næst síð- as'a blaði, var hér á ferð í bæn- um Mr. A. W. Swentor, sérfræð- ingur í matvæladreifingu, og Mr. Swentor. ræddi hann við kaupmenn og deildarstjóra kaupféiaga um idreifingu vara, einkum í nýlendu- vöruverzluninni. í fylgd með hon- •um var fulltrúi frá Iðnaðarmála- stofnun Islands, Guðmundur H. Garðarsson viðskiptafræðingur. Mr. Swentor hefir 27 ára reynslu sem séríræðingur og stj órnandi í sl.kum fynrtækj um, einkum í Kanada, og hefir nú í 2i/2 ár s'.arfað sem formaður sér- fræðinganefndar EFA í smásölu- verzlun og dreifingu matvæla. Nefndin hefir þegar starfað í 11 Evrópulöndum og í mörguin þeirra valdið stórstígum framíör- um í framleiðni á sviði dreifing- arinnar. Hingað er sérfræðingur- inn kominn, eins og áður var sagt, á vegum Iðnaðarmálastofn- unar íslands. Aðalgreinar þær, er Mr. Swen- tor gefur leiðbeiningar í eru þessar: í smásöluverzlun: Sölufyrir- komulag, birgðageymsla, skipu- lag verzlana, auglýsingar, birgða- skrár, fræðsla afgreiðslufólks. í heildsöluverzlun: Fyrirkomu- lag birgðaskemma, birgðaskrár, kennsla sölumanna, samskipti við- skip'.avina við fyrirtækið, þjón- usta í þágu viðskiptavina. í framleiðslu: Auglýsingar, söluaukning, pökkun, samskipli við heildsala og smásala, dreifmg, markaðsrannsóknir. Mr. Swentor telur sj álfsölufyr- irkomulagið hafa marga eða flesta kosti fram yfir hið eldra af- greiðsluform. Það fer að vísu nokkru meira í umbúðir, því að þær þurfa að vera snyrtilegar, svo að varan verði útgengilegri. Hins vegar sparast rúm fyrir búðar- borð og efni í það, sem betur væri komið í hillum. Ekki þarf eins margt afgreiðslufólk í þær búðir, þar sem viðskiptavinurinn tekur sjálfur vöruna sem hann vill kaupa, innpakkaða úr hillu, og maður, sem kemur til að kaupa eldspýtustokk, þarf ekki að bíða, meðan verið er að afgreiða Pétur og Pál, sem inn komu á undan honum, heldur gengur að stokkn- um, fer með hann til gjaldkera og greiðir. Sjálfsafgreiðslur ryðja sér nú mjög til rúms í Bandaríkjunum og Kanada, og munu verða upp teknar um þessar mundir víða í Vestur-Evrópu. Líklegt má og telja, að sjálfsafgreiðsla verði innan tíðar reynd hér, a. m. k. í nýlenduvöruverzlunum, en sums staðar þarf ekki að gera nema ó- verulegar breytingar á innrétting- um búða til að taka upp sl-kt af- greiðsluform. Fyrra föstudagskvöld var fund- ur haldinn í Gagnfræðaskólanum, en þar flutti Mr. Swentor erindi og sýndi skuggamyndir og kvik- mynd til skýringar efninu, en Þann 15. maí siðastliðinn voru lið.n 25 ár frá því að fyista flug- þernan í heiminura tók við starfi sínu. Ef einhverjir halda, að grannir öklar, rauðar varir og lakkaðar neglur veiti eingöngu heimild til innsetningar í s.aifið, þá er það hinn mesti misskilning- ur. En sá misskilningur er kann- ske sök flugfélaganna sjáifra, því að mörg leggja þau áherzlu á glæsilegt úllit flugfreyjunnar. Fagrar meyjar með ljúfu brosi eru ætíð líklegar til að örva sölu á vöru, og eru flugfarmiðar þar engin undantekning. Fyrstu flugfreyjur heimsins voru lærðar hjúkrunarkonur, og enn þann dag í dag ræður eitt flugfélagið eingöngu hjúkrunar- konur í starfið, en það er Trans- Kanada. , En hinn 15. maí 1930 stigu átta ungar stúlkur um borð í flugvélar Boeing-flugfélagsins, í- klæddar dökkgrænum einkennis- búningi, með tvíhnepptum jakka og grænum „bátum“ á höfði. Þær höfðu ekki stundað neitt undirbúningsnám, en lærðu af reynslunni smám saman, meðan þær gengu milli farþeganna með súpur og kaffi í hitabrúsum og færðu þeim smurt brauð og að- stoðuðu á ýmsan hátt. Áður en þriggja mánaða reynslutími var út runninn, höfðu fjálg sendibréf frá farþegunum sannfært stjórn félagsins um, að flugfreyjan væri ómissandi. Jafnvel áhöfn flugvél- arinnar mat mikils að fá kaffi og smurt brauð framreitt á fluginu. Það leið ekki á löngu, unz önn- ur flugfélög fetuðu í fótspor Boe- ing-félagsins. Snotrar hjúkrunar- konur voru ráðnar á flugvélarn- ar. í Evrópu varð KLM fyrst til að taka upp hugmyndina 1935 „n síðan Det danske Luftfartselskab 1938. Það var hjúkrunarkona, Ellen Church að nafni, er opnaði kynsystrum sínum nýja atvinnu- Ottó Jónsson menntaskólakennari túlkaði. Sóttu fund þenna 50—60 manns úr verzlunarstétt bæjarins. Mr. Swentor lét vel yfir komu sinni hingað til Akureyrar. Lýsti hann ánægju sinni yfir þrifnaði í verzlunum og snyrtimennsku af- greiðslufólksins. í fyrri viku kom einnig hingað til bæjarins danskur lögfræðing- ur, Ryding að nafni, en hann er fyrir þeirri deild Efnahagssam- vinnustofnunarinnar, sem fer með verzlunar- og viðskiptamál. Hér dvaldi hann tvo daga við athug- un á því, hvaða menn skyldi senda hingað, sem að gagni mæt'.i verða öðrum verzlunargreinum en nýlenduvöruverzluninni, svo sem vefnaðarvöru- og járnvöru- verzlunum. Þeir Mr. Swentor og Guðm. H. Garðarsson fóru héðan suður loflleiðis fyrra laugardag. grein í háloftunum, og sjálf starf- aði hún þar heimsstyrjaldarárin bæði í Evrópu og Afríku og hlaut heiðursmerki fyrir. Síðan hefir hún aftur horfið að hjúkr- unarstörfum niðri á jörðunni. Hvað skyldi það vera í flug- freyjustarfmu, er laðar ungu s úlkurnar að því? Ekki er það flugið sjálft og ekki heldur ein- kennisbúningurinn, eftir því sem þær segja sjálfar. Vinnan er erfið. Um 1940 Iétt- ist flugfreyjan um 2Vjj kg. í ferð- um yfir Allantshafið. í dag um IV2 kg. Ábyrgð in er mikil. Það veltur á henni, að sérhver flugfar- þegi fái þægilega ferð. Afkoma flugfélagsins veltur mjög á starfi hennar, og hvar sem hún fer, er hún nokkurs konar sendiherra þjóðar sinnar. Hún hefir um margt að hugsa. Séu aðeins 30 gafflar í flugvél- inni en farþegarnir 47, eru það mistök flugfreyjunnar. Vinnu- tíminn er óreglulegur, og þótt vinnustundir yfir mánuðinn séu tiltölulega fáar, eru þær þeim mun erfiðari. Vélagnýrinn, and- rúmslof'ið í háloftunum, titring- ur og sveiflur vélanna gera það að verkum. Líkamsþunganum verður að halda sem jöfnustum, og launin eru ekki svimandi há. Einstök flugfélög í Ameríku ráða nú flugfreyjur eingöngu eft- ir fegurð, en því aðeins, að um sé að ræða stuttar flugleiðir % eða 1 klukkustund, án veitinga. Kröfurnar, sem flest félögin gera, eru mjög s‘rangar, og allra strang astar hjá hinum alþjóðlegu flug- félögum. Laglegar hjúkrunarkon- ur hafa alltaf mikla möguleika, og lagleg, menntuð stúlka, má alltaf gera sér vonir, hafi hún nokkra málakunnáttu, sé hraust og heilbrigð, lundgóð, snjallráð, árvökul, skynsöm og háttvís. Þetta eru engar smáræðiskröfur, en hrökkva þó ekki til. , Hirgt geríst I iidloftunum Flugíreyjustéttin 25 ára Hún þarf að vera á námskeiði, áður en hún hreppir siöðuna. Læra nokkuð í veöuríræði, ilug- vélaíræði, næringariræði, matar- gerð, framreiðslu, um siði og venjur i viðkomuiöndum ásamt á- gripi af landafræði, vegabréia- og tollreglur, hjálp í viðlögum, barnahjuKrun og Ijósmoöur- fræði. Hún þari að iæra að sveiíla brunasiöngu af ái.ka ör- yggi og húsmóðir grautarsleif. ilun þarí að vera reiðubúin að svaia heimskulegum eða eríiðum spurningum, þurrka upp hjá loíl- veikum iarþegum og hreinsa munngúm ai siólsetum. Samt sem áður þyrpast ungu slúlkurnar að. Þegar lu-15 siöö- ur eru iausar hjá SAS, berast um 300 umsóknir. I fyrra sóttu 22 þús. ungar s'.úlkur um slöðu hjá American Airlines. 500 voru ráðnar, en aí þeim stóðust aðeius 450 hið stranga próí. Þær eru tregar íil að játa það, en ævintýraljóminn umhveifis starfið hefir mikið aðdráttarail. Fyrst og fremst ferðalögin og um- gengni við hinar ólíkustu þjóð- ir. Aila farþegaxverða þær að um- gangast með ástúðleik og hlýju: ílóttamenn, pílagríma, íanga, sjúklinga, sjómenn, fræga leik- ara, sendimenn ríkja, rithöfunda o. s. frv. frá öllum álfum heims. í starf.nu öðlast flugfreyjan víð- ari sýn yfir alla hluti og nánari kynni af meðbræðrunum. Tökum sem dæmi ungfrú Kay Scott hjá Weslern Airlines, sem með einni setningu kom farþeg- unum í troðfullri flugvél í sól- skinsskap. Loftið í farþegarúm- inu var heitt og þungt og flugvél- in sviptist til undan vindsveipun- um. Hugir farþeganna voru óró- ir eða lamaðir, unz Kay spurði í hátalaranum, hvort engan langaði til að bregða sér út andartak til að fá sér ferskt loft. Sumar flugfreyjur hafa orðið að annast ljósmóðurhlutverk í há- loftunum. Ungfrú Barbro Wenn- gren hjá SAS tók á móti full- skapaðri telpu yfir miðju Atlants- hafi, meðan siglingafræðingur- inn gaf henni fyrirmæli um há- talarann, sem hann fékk jafnóð- um frá lækni í Sko'landi. Mary Jane Hinckley hjá AOA hlaut sams konar reynslu með þeim árangri, að ætla mátti, að fæðingarhjálp væri sérgrein henn- ar. Án þess að aðrir farþegar hefðu hinn minnsta grun um, hjálpaði hún konu amerísks her- rnanns við að fæða frumburð sinn, stóran strák, 20 þúsund fet- um yfir jörðu. Um ráðsnilli, rólyndi og kjark flugfreyjanna á viðsjárverðum augnablikum, svo sem við neyð- arlendingar og eldsvoða í flugvél- um, eru til margar sannar sögur, sem hér verða ekki rak'ar. Oft hafa þær komið í veg fyrir hóp- æði farþeganna við slík tækifæri með einbeittri og röggsamlegri framkomu. Næstum allar flugfreyjur, er hætta starfi, gjöra það til að gifta sig. Um 20% af þeim gif'ist ein- hverjum af áhöfninni. Önnur 20% einhverjum af farþegunum. Cytha van Eesteren frá KLM Shólivist i Horegi (Frétiafregn frá Félaginu ísland- Noregur.) Félaginu hefir verið falið, í samráði við félagið Norsk-Is- landsk Samband í Oslo að velja 2—3 unga menn til ókeypis skóla- vislar í Noregi. 1 piltur getur fengið skólavist í Búnaðarskólanum á Voss næsta haust. Námstíminn er 2 veíur. Umsóknir með afritum af vott- orðum um nám og undirbúning og meðmæli sendisl formanni ié- lags.ns Árna G. Eylands, Reykja- vík. 1 -eða 2 piltar geta fengið skóla- vist í S'.atens Fiskarfagskole Auk- re við Molde. Skóli þessi starfar í þremur deildum: a. „Fiskeskipperlinje“, 10 mán. nám. b. „Motorlinje“, 5 mán. nám. c. „Kokkelinje“, 5 mán. nám. Því miður mun nám í a. og b. deild skólans ekki velta nein sér- slök réttindi til starfa hér á landi hliðs'ætt því sem er í Noregi, en matreiðslunámið mun veita starfs aðstöðu eins og hliðstætt nám hér á landi. Þeir sem vilja sinna þessu, geta sent umsóknir sínar beint til skólans, en æskilegt er, að þeir geri formanni félagsins ísland- Noregur, Árna G. Eylands, við- vart um leið og þeir sækja um skólavist þessa, helzt með því að senda honum afrit af umsókn og upplýsingum, sem þeir kunna að senda skólanum. Utanáskrift skólans er: Sta'ens Fiskarfagskole, Aukre pr. Molde, Norge. hafnaði ísmeygilegu tilboði frá austurlenzkum sheik um stöðu í kvennabúri hans. Sheikinn var svo hugfanginn af fegurð Cythu og Ijósu lokkum, að hann gerði flugstjóranum kaup'.ilboð. Bauð hann tvo ágæta úlfalda fyrir Cyt- hu. En þar sem flugstjórinn tók dauflega í tilboðið bæ!ti hann við feitum sauð. En Cytha flaug með vélinni til baka. Á flugvellinum stóð sheikinn eftir og hristi höf- uðið yfir viðskip'.aheimsku flug- stjórans. SAS hefir nokkrum sinnum ráðið fyrrverandi flugfreyjur um skamman tíma, eftir að þær voru gengnar í það heilaga. Þeim finnst þá, að þær séu í stuttri or- lofsferð til himna. Því að allar Sakna þær starfsins uppi í háloft- unum og langar þangað aftur, eftir að þær hætta því. (Endursagt úr Morgenbladet, Oslo, nokkuð stytt.) íslendingur fæst í lausasölu í Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f., Blaðasölunni Hafnarstræti 97, Bókaverzl. Eddu h.f. og Bókabúð POB.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.