Íslendingur


Íslendingur - 01.06.1955, Blaðsíða 7

Íslendingur - 01.06.1955, Blaðsíða 7
MiSvikudagur 1. júní 1955 ÍSLENDINGUR 7 Raforkuframkvæmdirnar Framhald af 1. síðu. Ekki má við öl og Ijóð óskum vorum gleyma, fagnað yrði af allri þjóð Árnasafni heima. Yfir háreist ölduföx özhratt skeiðin flýtur. Heima glóa gullin öx og gola í laufi þýtur. Vísan gleði vekur liér við það skeður gaman. Hýrir í geði höfum vér hitzt og kveðið saman. Vísan gleði vekur hér, við það skeður kæti, dýrt skal kveða, unz dagur þver, við dans og fleðulæti. Stúdentarnir hér í Höfn hafa seglin rifað. Engin skal ég nefna nöfn, nóg hafa sumir lifað. Voru lietjur valds og dugs víkingarnir forðum Brosi til mín freyja flugs fer mitt hjarta úr skorðum. Firðar keikir fara um geim, finnst sinn leikur unninn, er ég reika í annan heim er minn kveikur hrunninn. Margur sonur íslands enn auðnubrautir sporar. En fæstir eru framtaksmenn og flosna upp, er vorar. (en ekki geta allir menn orðið prófessorar). Fagur er íslands fjallahringur, fyllir loftið þrastasöngur. Heiðló bæði og svanur syngur frá sumarmálum fram í göngur. Allir geta enn á Fróni ornað sér við fögur ljóð og vísindin frá Vík í Lóni varpa frægð á land og þjóð. Á daginn er mér boðinn bjór og brennivín um nætur. Ég er orðinn 6taupastór, en stend í báða fætur. Vilborg Dagbjartsdóttir botn- aði eftirfarandi vísu og hlaut verðlaun fyrir: Oft er glatt við Eyrarsund, æckan þangað leitar, 1» mun ísland alla stund elskað miklu heitar. f gamni Þehktur, jranskur leikari var boðinn í Cocktail-veizlu hjá auð- ugum aðdáanda í New-York. Honum brá í brún, er hann kom inn í veizlusalinn og sá allan flöskufjöldann, sem búið var að opna. Hann gekk þá til húsbœnd- anna og kvaddi þá! — Nei, þér eruð þó ekki að fara, herra? sagði frúin hálf-sár. — Sei, sei, nei, sagði leikar- inn. — Ég cetlaði bara að Ijúka því af að þakka fyrir mig og kveðja, meðan ég þekki húsbœnd- urna frá öðrum. gert ráð fyrir, að 100 millj. kr. sé varið til héraðsrafmagnsveitna ríkisins, og eru því 10 millj. kr. árlega til ráðstöfunar í þær fram- kvæmdir. Hraðari framkvæmdir en ráðgert var. — Hvernig stenzt svo áætlun- tn? — Það eina ár, sem liðið er af áætlunartímabilinu, mun hafa ver tð unn.ð að héraðsveitunum fyr- ír h. u. b. 15 millj. kr. Tillögur raforkuráðs um héraðsveitur á yf- irstandandi ári eru þó jafnvel nokkru hærri en í fyrra, þannig að hraðinn í framkvæmdum er meiri en upphaflega var áformað, og skapar þetta ýmiss konar erf- íðleika um fjáiöflun. Samt mun iólki þykja miða of hægt, því að stöðugt berast óskir víðs vegar af landmu um að leggja þessa eða tiina héraðsveituna nú þegar. Miklar framkvæmdir á veitusvæði Laxór. — Hverjar eru helztu héraðs- veiturnar frá Laxá? I fyrra var stærsia átakið í raf- magnsdreifingu á orkuveitusvæði i-axár. Var þá leidd raíorka frá' i-.axárvirkj un á 160—170 býli í iiyjafirði auk lagna um Sval- naiðsströnd og víðar í Þingeyjar sjslu. 1 sumar er svo áformað að æiða rafmagn um Grýtubakka- hrepp. Vegna hinna miklu fram- kvæmda í Eyjafaði í fyrra, reyndist mjög erfitt að fá fé til stórframkvæmda þar á þessu sumri. Aformað er þó að leggja línu frá Dalvík fram Svarfaðar- dal. Var fyrst ákveðið að leggja línu fram dalinn vestan ár að skólahúsinu nýja, þar yfir ána og fram dalinn austanverðan, en á síðasta fundi raforkuráðs fyrir nokkrum dögum var samþykkt að leggja til, að til viðbótar yrði lögð lína fram dalinn vestanverð- an frá skólahúsinu að Þverá, en þar er þétibýlasti hluti sveitarinn ar vestan ár. Þá hefir verið ákveðið að framkvæma nauðsynlegan undir- búning í sumar að lagningu sæ- strengs til Hríseyjar með það í huga, að sá strengur verði lagð- ur á næsta sumri og Hrisey þá tengd við orkuveitukerfi Laxár- virkjunar. Veitur á næstu árum. — Að undanförnu hafa verið til meðferðar í raforkuráði tillög ur um íramkvæmdir héraðsraf- magnsveitna ríkisins á næsta ári. Endanleg ákvörðun um það efni hefir þó enn ekki verið tekin og því ekki tímabært að gefa frekari upplýsingar um það. Svo sem kunnugt er, eru flestar héraðsrafmagnsveitur í Eyjafirði í flokki hinna hagstæðustu veifna á landinu. Ekki hefir þó verið tal- ið fært að haga framkvæmdum svo, að láta hagstæðustu veiturn- ar alltaf sitja í fyrirrúmi, heldur hefir verið Lalið óumflýjanlegt að skipta framkvæmdum milli lands- hluta og héraða, en þó jafnan fylgt þeirri reglu að leggja fyrst innan hvers héraðs hagstæðustu veiturnar þar. Næstu áfangar við Eyjafjörð. — Hverjar mundu verða nœstu framkvœmdir hér í Eyja- firði? — Næstu áfangar verða vafa- laust í innhreppum sýslunnar og UiafsLrði. Þar ytra er að v.su sér rafslöð, en hún er algjörlega ó- fulinægjandi, og telur ratorku- málastjóri brýna nauðsyn að tengja Olafsfjörð sem fyist við Skeiðsfossvirkj unina. Þá þarf loks að ljúka Svarfað- ardalslínu og leggja línu fraxn Þeiamörk. Blaðið ræddi nú áfram við þingmanninn um ýms önnur hags munamál Eyfirðinga, og verður nánar frá því skýrt síðar í blað- inu. Akureyrarjlugvöllur ienjdur um 100 mctru Framh. af 1. siðu. flugvallarins niðri í miðjum bæ, en svo veiður að vera, unz byggt hefir verið yfir hana við flugvöll- inn. — Þetta verður dýrt mann- virki? — Já, að vísu. Láta mun nærri að komnar séu í framkvæmdir um 4 millj. kr., en um helmingur þess fjár, sem fer til flugvallar- gerða í landinu þessi árin, rennur til Akureyrarvallar. Og ekki mun fjarri að áætla, að annað eins, eða aðrar 4 milljónir þurfi til, áð- ur en öllum framkvæmdum verð- ur lokið við vallargerðina og nauðsynlegar byggingar. — Hvernig hefir völlurinn reynzt? — Prýðilega í alla staði. Hann er mjög þéltur og harður, líklega einhver sá bezti á landinu. Hann hefir hvergi sigið og engar holur myndast, er frost leysti úr jörð með vorinu. — Eru aðrar framkvæmdir í flugvallarmálum fyrirhugaðar hér norðanlands? — Já, bráðlega mun verða hafizt handa um byggingu flug- vallar í Þingeyjarsýslu. En enn hefir staður fyrir hann ekki ver- ið ákveðinn. Má þó telja llklegt, að það verði gert í sumar og fyrstu undirbúningsframkvæmdir síðan hafnar. — Og aðrar framkvæmdir? — Um þær vil ég ekki segja neitt ákveðið. En það eitt er víst, að síauknar flugsamgöngur inn- anlands og landa milli krefjast að sjálfsögðu aukinna fjárframlaga til sómasamlegrar aðbúðar á flug- völlunum, svo sem bygginga flug- stöðva og bættra lendingarskil- Undmielinggr í sumar Nákvæmari mælingar en áður hafa verið gerðar Hér á landi eru nú hafnar ná- kvæmar landmælingar, sem verða eiga undirstaða kortagerðar af Islandi og nákvæmra mæhnga á fjarlægð þess frá öðrum löndum. Lím þessar mælingar segir „Vís- ir“ hinn 24. maí: Hér er um að ræða samstarf danskra, bandarískra og íslenzkra aðila, en það eru danskir sérfræð ingar frá Geodætisk Institut í Höfn, sem annast sjálfir mæling- arnar, en íslendingar leggja til mannafla, efni og farartæki, en Bandaríkjamenn m. a. þrjár þyrd vængj ur. L>önsku sérfræðingarnir, sein eru 29 að tölu, hafa dvalizt hér 31/2 viku, en fyrirliði þeirra or Chantelou, yfirmælingafræðingur frá Danmörku. Fréttamenn áttu í morgun til við Chantelou og Ágúst Böðvarsson í skrifstofu landmælinganna, og skýrðu þeir frá framkvæmdum. Ágúst Böðvarsson skýrði frá því, að hér væri um mikið vinar- bragð að ræða af hálfu Dana, sem iegðu til mjög verðmæt tæki, auk hmna 29 sérfræðinga, en sjálfir gætum við naumast annast svo nákvæmar mælingar. Þá hafa Danir hér tvo vélbála, sem eru á vegum leiðangursins. Meðal hinna dönsku sérfræð- inga eru tveir stjörnufræð.ngar, og hafa þeir bækisLöðvar sínar að Ragnhe.ðarstöðum í Flóa og í Hjörsey á Mýrum. Flestir leið- anguismanna eru nú við S'.óra- Kropp í Borgarfirði, þar sem þeir dvelja í tjöldum. Verkefni landmælingamann- anna er aðallega tvíþætt: Þeir ætla með nákvæmu þríhyrninga- kerfi að mæla landið upp eins nákvæmlega og beztu tæki leyfa, en samtímis verður mæld fjar- lægð milli landa, og er hér um þátt alþjóðlegrar samvinnu að ræða. Þríhyrningakerfi það, sem fyrir var hér, er ekki nægilegt til yrða. Allt kostar þetta mikið fé og verður því að vinnast í áföng- um. Flugmálastjórnin verður því að sækja fast á hið opinbera, þing og s'.jórn um fjárframlög til flug- mála, og er mér ljúft að geta þess, að í því efni hefir þingmaður ykkar, Jónas G. Raínar, reynzt okkur ötull liðsmaður. Hefir hann og ýtt mjög á eflir fram- kvæmdunum við flugvöllinn hér. Fjárþörfin til bættrar flugþjóm ustu er sem sagt mikil og sívax- andi. Mikið fé hefir farið til að auka öryggisútbúnað í innan- landsflugi með byggingu radio- vitanna og síðast hér á Akureyri með ratsjánni, en það er eina rat- sjáin, sem flugmálastjórnin hefir enn fengið og hin eina. sem notuð er hér á landi til leiðbeininga við flug, — utan Keflavikurflugvall- ar. En væntanlega fjölgar þeim smátt og smátt. slíkra mælinga, og þess vegna verður nú gert þríhyrninga-,net“ af landinu, miklu fullkomnara en áður var. Gert er ráð fyrir, að mælingar þessar taki allt sumarið, en vonir standa til, að því verði lokið fyrir hauslið. Flestir verða sérfræðing arnir 38 síðar í sumar. Enn sem komið er, hafa þeir lítt getað að- hafzt í óbyggðum vegna snjó- þyngsla. frá Snmeinuðii þjóðunum Bifhjólum fjölgar í Evrópu. Bifhjólum fer sífjölgandi í Vest ur-Evrópulöndum, segir í skýrslu frá EfnahagsnefndEviópu (ECE). Á þetta einkum við um Holland og Ítalíu, auk þess sem bifhjólum hefir fjölgað örar í Júgóslafíu en einkabílum hin síðari árin. Á ítaliu fjölgaði reiðhjólum með hjálparvél úr 128,808 árið 1949 í 515,000, 1953. Fjölgun reiðhjóla í Hollandi var þó enn meiri, eða úr 4,499 árið 1949 í 282,023 1953. Um leið og bifhjólum fjölgar virðist strætisvögnum fækka, þrátt fyrir þá staðreynd, að stræt isvagnar eru nú víða að taka við af járnbrautum og sporvögnum. „Það er ekki nokkur vafi á því,“ segir í skýrslu ECE, „að eftir því sem reiðhjólum með hjálparvél og án hjálparvélar fjölgar drag ast flutningar með strætisvögnun- um saman.“ Orsakir flugslysa rannsakaðar. Alþjóðaflugmálastofnunin í Montreal (ICAO) hefir birt yfir lit um orsakir 33 flugslysa, er urðu á árinu 1953. Samkvæmt yf irliti þessu urðu 44% slysanna er ílugvélarnar voru í lofti, 40% við lendingu og 16% urðu við flug- tak. Orsakir 55% af þessum 33 slys um voru „sennilega mis'.ök flug- stjóra,“ segir í yfirlitinu. — En ÍCAO tekur vara á þessari tölu vegna þess hve skiplar skoðanir séu um livað telja beri mistök flugs'jóra. Fjögur slysanna eru talin slafa af ónógu eftirliti og viðhaldi vél anna, en fjögur slys stöfuðu af slæmu veðri. Yfirlit þetta er byggt á flug- slysum er urðu í Argen’ínu, Burma, Kanada, Honduras, Ind- landi, ísrael, Saudi Arabíu, Tyrk landi, Brellandseyjum, Norður- Atlantshafi, Kyrrahafi, Mexikó flóa og 1 Bandaríkjunum. Auglýsið i í s I e n d i n g i. »0000000000000000000000«

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.