Íslendingur


Íslendingur - 01.06.1955, Blaðsíða 8

Íslendingur - 01.06.1955, Blaðsíða 8
8 ÍSLENDINCUR MiSvikudagur 1. júní 1955 Belta-dráttarvélar, Hjóla-dráttarvélar ódýrustu dieselvélarnar. Sendum gegn póstkröfu. Consul, kr. 50,000,00 Zephyr, kr. 56,000,00 Bílasalan h.f. Bílasalan h.f. Bílasalan h.f. Geislagötu 5 & Geislagötu 5 x Geislagötu 5 JOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^ ©©©©©©OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO©* ys^oooooooooooooooooooooooooooooooooooooo'V'soooooooooooooooooí soooooooooooooooooooooooooocoooooooooooooooooo©©©©©©©©©©©©©©* majcr Anglia, kr. 41,000,00 Hjólbarðar fyrirliggjandi og væntanlegir, með næstu skipum, flestar stærðir. — Golffréttiz — Laugardaginn fyrir hvítasunnu hófst undirbúningskeppni um Gunnarsbikarinn. Er það mikil keppni. eða 36 holur. Veður var óhagstætt, hvass sunnanvindur, og háði það keppendum mjög. Keppnin var mjög jöfn, enda 3 fyrstu mennirnir með sama höggafjölda. Urslit urðu þau, að Árni Ingimundarson, Jón Egils og Magnús Guðmundsson urðu allir með 81 högg nettó. Um helgina á undan var háð flaggkeppni. Hún er þannig, að hver keppandi fær 74 högg að viðbættri forgjöf, og leikur hann þangað til hann er búinn með þann höggafjölda. Þá lætur hann flaggið sitt niður, þar sem kúlan liggur eftir síðasta höggið. Að þessu sinni sigraði Gunnar Kon- ráðsson. Lék hann í 82 höggum og fékk að slá eitt högg á 19. hol- una. Er það mjög góð frammi- staða, því að þeir sem komust næst honum, entu á 17 holunni. Úrslit urðu annars þessi: Gunnar Konráðsson á 19. holu, Sigur- björn Bjarnason á 17. holu og Hermann Ingimarsson á barm 17. holu. ___*____ »0000000000000000000000000000>00<K»00©00<»&00©0©©©* Ilappdrætti DVALARHEIMILIS ALDRAÐRA SJÓMANNA Dregið verður 3. þ. m. Gleymið ekki að endurnýja. UMBOÐSMAÐUR. VOLVO er ryðfrír, sparneytinn og þýður í akstri. Útvegum með fyrstu ferð VOLVO fólksbifreiðir, verð kr. 58200.00 Station-bifreiðir, — — 61500.00 send.ferðabijreiðir, — — 51000.00 Sænskt stál tryggir gæðin. Umboð á Akureyri: Bifreiðaverkstæðið VÍKINGUR Simi 1097 ■oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo 17. j ú n í 1955 Þjóðhátíðarnefnd Akureyrar biður borgara bæjarins og félög að athuga eftirfarandi at- riði og leysa úr þeim eftir beztu getu: 1. Taka þátt í skrúðgöngunni almennt með félagsfánum og þjóðfánunum og eru börn einnig beðin að fjölmenna með litlu fán- ana sína. 2. Hreinsa lóðir og prýða hús sín eftir beztu getu og hafa fánastengur og þjóðfána í lagi. 3. Veita þjóðhátíðarnefndinni þá hjálp, sem æskt kynni að verða eftir. Að gefnu tilefni óskar þjóðhátíðarnefndin eftir að eigi verði seld hér í bænum neinskon- ar merki þennan dag, þar sem öll hátíðahöld- in verða ókeypis eins og vant er. Kjörorðið er: Virðuleg og ánægjuleg hátíða- höld — án áfengis. Þjóðhátíðarnefnd Akureyrar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.