Íslendingur - 18.12.1958, Blaðsíða 22
22
JÖLABLAÐ ÍSLENDINGS 1953
Fimmtudagur 18. desember 1958
Hattar og ILMVÖTN
í fjölbreyttu úrvali:
hollenzkar kápur Ný glæsileg sending. Soir de Paris frá kr. 60.00 L’aimant frá kr. 54.00 Ma Griffe kr. 193.00 Gong kr. 115.00 Granada Mia kr. 175.00
Verzl. B. Laxdal Verzl. B. Laxdal
Greiðslusloppar Blússur Kjólar Stíf pils Peysur Hanzkar Slæður. TÖSKUR °s VESKI Fallegar nýjar gerðir í fjölbreyttu úrvali.
Verzl. B. Laxdal Verzl. B. Laxdal.
Saumlausir
nylonsokkar
í fjölbreyttu úrvali. Þar á me'ð-
al ný sending af sérstaklega
fallegum og sterkum finnskum
sokkum á kr. 45.00.
Verzl. B. Laxdal.
BABY-DOLL
NÁTTFÖT
Verzl. B. Laxdal.
TILIÍYNNING
FRÁ OLÍUSÖLUÐEILD KEA
Vér viljum minna iieiðraða við-
skiptavini vora á, að panta OLIUR
það tímanlega fyrir jól, að liægt sé
að afgreiða allar pantanir í síðasta
lagi mánudaginn 22. desember.
Mmiið að vera ekki olíulaus
um jólin.
OLIUSOLUDEILD
SÍMAR: 1700 og 1860
Auglýsið í íslendingi
Beztu jólaiötin
eru ávallt frá okkur.
Dökk föt með hinu vinsæla stjörnumunstri koma á morgun.
Einnig höfum við úrval af karlmannaskyrtum, treflum, hönzk-
um, beltum o. fl. herravörum til jólagjafa.
GLEÐILEG JÓL!
ULTIMA
Hafnarstrœti 100. Akureyri
Sími1495.
1
ísabella kvensokkar
Mario Marta Mína
(sterkir) (þunnir) (m/teygju)
Berta og Aníta
(saumlausir).
ísabclla lækkar sokkareiknlnginn.
Vörusalan
Hafnarstræti 104
Vandaðar
JÓLATRÉS-
SERÍUR.
Brynj. Sveinsson h.f.
VEGGHILLtR
NÝKOMNAR
----o----
Mikið úrval af LEIKFÖNGUM, til dæmis:
Brúðuvagnor og brúður — Barnasímar — Bíl-
ar — Hringlur o. fl.
----o----
Rakspeglar og margs konar smóspeglar
Kertastjakar — Skrautkerti
Gjafakassar — Borð- og vasakveikjarar
Myndarammar með kúptu gleri.
Jólaseríur — Manntöfl
Margt fleira hentugt til JÓLAGJAFA.
RAMMAGERÐIN, Brekkugötu 7.
fLÓRII aosdryhkir
Enginn jólamatur er svo góður, að FLÓRU-GOSDRYKKIR
bæti hann ekki.
APPELSÍN
COLA
ANANAS
SPORT
JARÐARBER
SÓDAVATN.
Efnagerðin FLÓRA.
Appelsínur
Delicius epli
Jónatan epli
Cítrónur
Bananar.
KAUPFELAG EYFIRÐINGA
Nýlenduvörudeild og útibú.