Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 8

Faxi - 01.06.1942, Blaðsíða 8
3ÓMANNADAGSINS 11942: Kl. 2,30. Lúðrasveitin SVANUK leikur við U. M. F. K. húsið Kagnar (iuð- leifsson flytur ávarp og síðan verður gengið upp að Barnaleikvelli. KI. 3,15. Guðsþjónusta. Síra Eiríkur Brynjólfsson prédikar. — Lúðrasveitin og söng- flokkur kirkjunnar, aðstoðar. Kl. 3,45. Handboltakeppni kvenna. Boðhlaup drengja. Kassahlaup. Pokahlaup. - 100 metra hlaup. ? ? ? Kl. 6. Skemmtun í U. M. F. K-húsinu. Kl. 9. í U. M. F. K-húsinu: Sjómannavaka. / (Dagskrá kemur nánar á götuauglýsingum)- lluns á eftir í háðum húsum. Nýju og gömlu dansarnir. Bæði húsin opin alla nóttina, og gildir sarni aðgöngumiði að báðum. Merki verða seld allan daginn, og er þess vænzt, að allir beri inerki Sjómannadagsins. ----------------------------------------------------------------------—^ Kvikmyndasýningar, sem kunna að verða þeunan dag, eru ekki á vegum Sjómannadagsins, og nýtur hann eiuskis ágóða af þeim. V.--------------------------------------------------------------------------J Allur ágóði dagsins rennur til Sundlaugarinnar. Ath. Verði veður óhagstætt, falla útiskemmtanirnar niður, en guðsþjónustan fer þá fram í kirkjunni kl. 3,15. Kvennadeild Slysavarnárfélagsins. Verkalýðs- og sjótnannafélag Keflavíkur. Utvegsbœndafélag Keflavíkur. Málfundafélagið Faxi. Ungmennafélag Keflavíkur.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.