Faxi

Árgangur

Faxi - 01.07.1943, Blaðsíða 4

Faxi - 01.07.1943, Blaðsíða 4
Suiidlau^ (Skrifað sem svar stjórnar U. M. F. K. til ritstjórnar Faxa). Að þessu sinni tók sundlaugin til starfa 24. maí s. 1. og er það í fyrsta skipti sem laugin hefur starfsemi sína svo snemma, og var það gert með tilliti til þess að sjómenn gætu hagnýtt sér kennslu áður en síldartíminn hefst og menn fara almennt burt til atvinnu, en sjómenn hafa oft undanfarið kvartað yfir því að það væri of seint fyrir þá, að laugin tæki ekki til starfa fyrr en um miðjan júní, eins og áð- ur var. Fjáröflun til sundlaugarinnar verður nú, með svipuðum hætti og áður. Stólað er á sem aðal- tekjur ágóðann af skemmtunum sjómanna dagsins, svo og tekjur af sundkennslu og aðgangseyrir baðgesta. Einnig hefur okkur borist til eyrna, að Slysavarna- deild kvenna muni nú, sem endranær, rétta lauginni hjálp- arhönd, þá hefur hreppsnefnd lofað að greiða rekstrartap laug- arinnar, allt að kr. 6000,00, svo að nú, þrátt fyrir vaxandi kostn- að, er útlitið með bezta móti, en rekstrarkostnaður var í fyrra Blaðið snéri sér til héraðs- læknisins, Karls Magnússonar og fékk hjá honum eftirfarandi upplýsingar viðvíkjandi spítala- byggingu hér í Keflavík. Lækninum sagðist svo frá: Mál þetta fór þannig af stað, að nú seint á þessum vetri gáfu Jóhann Guðnason, Vatnsnesi og kona hans,. 10.000,00 kr. í spít- alasjóðinn og 18. þ. m. barst mér, frá h.f. Kveldúlfi, 10.000,00 króna ávísun að gjöf í sama sjóð. Listar til fjáröílunar fyrir spítalasjóðinn, liggja nú frammi hjá bátaeigendum og verður innan skamms hafizt handa um almenna fjársöfnun í sama skyni. Nú fyrir nokrum dögum fékk ég húsameistara ríkisins og um 18 þúsund krónui og mun verða nokkuc meiri nú. Þá hefur veric horfið að því ráði ac verða við óskurr Rauða kross Banda ríkjanna, um að leigjí þeim afnot af sund lauginni í sumar, oí verður það með þeirr hætti, að þeir fá 3. hverja viku, og hafa þeir þá einir laugina í 7 daga en við í 14 daga, og eftir því, sem okkur hefur borist til eyrna, munu all- ir vera ánægðir með þessa lausn. ,í fyrra var laugin frekar illa sótt, og þess vegna vorum við frekar vondaufir með reksturinn í sumar, en nú virðist, ef dæma má af þeim dögum, sem liðnir eru, að aðsókn verði nú betri og er þaö mikið gleðiefni. Við verðum líka að gera okkur ljóst, að með leigu á lauginni til Rauða krossins, þá minnkar okkar tími að miklum mun og það verðum við að vinna upp með betri aðsókn, þá daga sem við höfum laugina til afnota. Kennari er nú Arinbjörn Þor- Hörð Bjarnason til þess að koma hingað suður og ákveða, í sam- ráði við sjúkrahúsnefnd og stjórn Rauða krossins, ásamt oddvita, sem mætti samkv. beiðni, — stað fyrir spítalann. Húsameistari ríkisins kom með uppástungu samkv. uppdrætti skipulagsnefndar og féllust allir viðstaddir á hana. Uppástungan var sú, að sjúkrahús og barnaskóli skyldu byggð sín hvoru megin á ó- byggðu svæði því, er liggur á milli Tjarnargötu og Skólaveg- ar, en á milli þeirra kæmi fyrir- hugaður skemmtigarður byggð- arlagsins. Vegna sívaxandi erfiðleika á byggingu stórhýsa, hugsar spít- varðarson og er hann gamall og góðkunnur sundlaugargestum. Þá er og starfsmaður laugarinn- ar hinn vinsæli og ágæti kynd- ari, Þórður Vilhjálmsson, sem gegnt hefur því starfi frá þvi að sundlaugin var opnuð, og hefur hann lofað að hafa hana vel heita í sumar, því nú hafa verið gerðar endurbætur á hitunar- tækjunum. í sundlaugarnefnd eru eftir- taldir menn: Ólafur Þorsteins- son, Marteinn Árnason, Ólafur Kristjánsson, Kristinn Jónsson, Kristinn Pétursson og Sigurþór Guðfinnsson. Verkefni Þessarar nefndar er að sjá um rekstur- inn fyrir hönd ungmennafélags- ins. Við viljum nota þetta tækifæri til að flytja öllum velunnurum sundlaugarinnar, beztu þakkir fyrir alla aðstoð undanfarinna ára, bæði fjárhagslega og ann- ars eðlis, en sundlaugin hefur átt sérstaklega miklum vinsæld- um að fagna og eitt er víst, að hún hefði aldrei komizt upp, ef ekki hefði notið við skilnings og velvilja allra Keflvíkinga. Við vonum og óskum þess, að sundlaugin megi áfram vera óskabarn og metnaðarmál okkar allra. Stjórn U. M. F. K. alanefndin sér að nota yfir- standandi tíma til þess að safna fé til spítalans, en tæplega verð- ur unnt að hefjast handa um framkvæmdir fyrr en að styrj- öldinni lokinni. H. B. Sjúkrulius í Kcflavík

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.