Faxi - 01.07.1943, Side 12
F A X I
12
Fyrirspurn til skátafélagsins
„Heiðábúar".
Getur skátafélagið „Heiðabúar" ekki
beitt sér fyrir því, að stofnað verði hér
til kvenskátafélagsskapar. — Við ungu
stúlkurnar, eljum það afar æskilegt,
þar sem við höfum svo fátt nytsamlegt
fyrir stafni.
Fermingarstúlkur.
Svar við fyrirspurn til Heðiabúa.
Heiðabúar eru reiðubúnir og væri
sönn ánægja að leggja fram alla þá að
stoð, sem í þeirra valdi er, við stofn-
un kvenskátafélags hér í Keflavík.
Fermingarstúlkur þær, er sendu fyr-
irspurn til Heiðabúa, eru vinsaml.
beðnar að hafa tal af einhverjum úr
stjórn félagsins. og mun þá leitað
mögulega fyrir sofnun slíks félags-
skapar.
*
Aflaskýrsla og róðrafjöldi mótorbáta,
sem stundað hafa róðra á vetrarvertíð-
inni frá Keflavik og Njarövíkum •
(miðað við 15. maí):
lítr. róðrar
Geir .... 47975 73
Bjarni Ólafs .... 36452 71
Ól. Magnúss .... 39443 69
Svanur .... 45719 72
Sturla Ólafs .... 27391 58
Jón Guðmunds .... 32790 64
Guðfinnur .... 41063 70
Hafþór .... 5554 13
Hilmir .... 35706 64
Júlíus Björns .... .... 29053 56
Ægir .... 29551 58
Freyja .... 22571 54
Gylfi .... 27011 60
Ársæll 6918 13
Anna .... 26512 61
Glaður .... 21361 51
Bragi .... 18145 51
Flestir bátar héldu áfram róðrum
lengur en á undanförnum árum. Nú
eru allir hættir, en lokaaflaskýrsla er
ekki enn fyrir hendi.
Hjá^tveimu^—ha^stu bátunum var
útkoman þessi 1. júnr;„
Geir, 50600 lítr. 8£^róðrar 1540 skipp.
Svanur, 49435 lítr. 87v£pðrar 'T53? skipp.
Síðan að þessar tölur fengust hefur
Svanur farið einn róður og fengið 20
skippund.
Yfir 1600 lítra af lifur í 1 róðri höfðu
þessir bátar:
Hilmir .. 1775 lítra 10/3
Svanur .. 1726 lítra 15/3
Geir ....... 1670 lítra 10/3
Annars réði burðarmagn bátanna,
iðulega hversu miklum afla bátarnir
komu til lands.
Frá Sandgerði.
Miðað við 15 maí.
Nöfn: lítr. róðrar
Muninn,. Sandg 35360 61
Ægir, Garði 17360 38
Óðinn, Garði 30450 65
Ingólfur, Keflavík .... 39107 73
Trausti, Garði 32990 60
Stígandi, R.vík 26505 60
Muggur, Hafnarfirði .. 8090 25
Baldvin Þorvaldsson .. 37945 77
Barði, Húsavík 37348 75
Helgi Hávarðss., Seyðisf. 15210 43
Ægir, Bíldudal 17115 47
Miðað við 30. maí.
Nöfn: lítr. róðrar
Gunnar Hámundarson 54446 95
Faxi, Garði 51860 100
Örn, Sandgerði 41441 82
Árni Árnason, Garði . . 38717 69
Vísir, Húsavík 39482 74
Víðir, Garði 39231 67
Víðir, Eskifirði 35285 69
Freyja, Garði 39051 73
Brynjar, Ólafsfirði .... 24223 64
Kári Sölmundarson 24015 60
Einar, Eskifirði 16775 25
Frosti, Vogum 16907 42
Hákon Eyjólfss., Garði 18768 35
Reynir, Eskifirði 26330 62
Hallur, Eskifirði 3215 10
Myndin er af Runólfi Bjarnasyni frá
Hólabrekku í Garði. Hann er dugleg-
asti sölumaður Faxa og Þakkar blaðið
honum áhuga hans fyrir útbreiðslu
þess.
---------FAXI------------------
Blaðstjórn skipa:
Hallgr. Th. Bjömsson
Ingimundur Jónsson
Ragnar Guðleifsson.
Blaðstjórn ber ábyrgð á blaðinu
og annast ritstjórn þess.
Af greiðslumaður:
Jón Tómasson
Símstöðinni, Keflavík.
Verð blaðsins í lausasölu kr. 1,00.
PREHTSMIÐIA.H EDDA H.F.
Vorkalýðs- og sjjó-
mannafclag
ICcflavíkur
Kaup
verkamanna
1. 30. júní 1943
Almenn vinna:
Dagvinna ..... kr. 5,23
Eftirvinna ..... — 7,84
Nætur- og helgidv. — 10,46
Skipavinna:
Dagvinna ..... kr. 6,23
Eftirvinna ......— 9,34
Nætur- og helgidv. — 12,46
(Vísitala er 2,49).
Frá 24. júní þar til or-
lofsmerkin verða tilbúin,
ber atvinnurekendum að
greiða verkafólki 4% af
vinnulaunum í orlofsfé.
Nú hefir maður unnið
eftirvinnu, nætur- eða
helgidagavinnu, og greiðist
þá orlofsfé aðeins af þeirri
upphæð, sem greidd hefði
verið fyrir þá vinnu, ef það
hefði verið dagvinna. 'Þó
skulu farmenn fá greitt or-
lofsfé a eftirvinnukaupi
eins og það er á hverjum
tíma.
Félagar: Munið að greiða
gjöld ykkar áður en þið
farið að heiman í atvinnu-
leit.
Gjaldkeri er
Björn Guðbrandsson,
Kirkjuvegi 11 A.