Faxi - 01.07.1943, Blaðsíða 15
F A X I
15
I
Tilkynning írá Síúkrasamlagi
Keílavíkurhrepps:
í 6. málsgr. II. kafla samþykktar fyrir samlagið segir svo:
„Rétt til styrks úr samlagssjóði öðlast hinir tryggðu ekki fyrr en 6
mánuðir eru liðnir frá því að iðgjaldagreiðsla þeirra hófst. Heimilt er
þó að taka fólk í tryggingu eftir 3ja mánaða biðtíma, enda greiði það
fullt biðgjald.“
Samlagið tók til starfa 1. marz s. 1. og öðlast því þeir, sem hafa greitt og
greiða áfallin iðgjöld, rétt til styrks frá 1. september n. k.
Þeir, sem ennþá eiga ógreidd iðgjöld fyrir tímabilið frá 1. marz til 1. júní
eru fastlega áminntir um að greiða þau í júnímánuði.
Atvinnurekanda er skylt að halda eftir af kaupi starfsfólks síns ógreidd-
um iðgjöldum þess til samlagsins. Má innheimta iðgjöldin með lögtaki ef
á þarf að halda.
Skrifstofa samlagsins er í AtSalgötu 10,
(Bókabúð Kristins Péturssonar)
Iðgjöldum er veitt móttaka þar frá kl. 3-
|| laugardaga. Á föstudögum frá kl. 4—8.
» Æthugið!
Meðlimir samlagsins eru beðnir að vitja gjaldabóka sinna gegn
« framvísun kvittana fyrir greiddum iðgjöldum.
-6 daglega, nema
Pær veiða mest
og endast bezt
1 t'ískilíininiur frá
Veið aríæragerð íslands