Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1962, Page 51

Faxi - 01.12.1962, Page 51
Húsmæður í orlofi Samkvæmt nýlega gerðum lögum frá Alþingi, er nú árlega veitt nokkurt fé, sem Kvenfélagasambandinu er ætlað að úthiuta á félagssvæðum sínum til orlofs- dvalar fyrir húsmæður. Um 40 konur af Suðurnesjum nutu þessa styrks í fyrsta sinn nú í sumar og dvöldu í orlofi á Laugarvatni dagana 11.— 21. ágúst. Eiga þessar konur naumast nógu sterk orð til að lýsa ánægju sinni yfir dvölinni á Laugarvatni og róma mjög allan að- búnað og þá umhyggju, sem þeim var í té látin. Þær af þessum orlofskonum, sem blaðið hefir hitt að máli, segja, að orlofsdvölin á Laugarvatni í sumar hafi verið yndislegt ævintýr, ógleymanlegt og heillandi, og að hugur þeirra sé fullur af þakklæti til allra, sem á einn og annan hátt hafa stutt að því, að konur fái slík orlof og innilegri ósk um að sem flestar íslenzkar húsmæð- ur fái tækifæri til að njóta slíkra unaðs- stunda. Til þess að viðhalda hinum góðu kynn- um frá sumardvölinni á Laugarvatni, komu allar þessar konur saman þann 4. nóvember í samkomuhúsinu Glaðheim- um, í boði húsmæðra Vatnsleysustrandar og Voga. Hafði frú Hulda Þorbjörns- dóttir Laufási allan veg og vanda af þess- ari samkomu húsmæðranna, sem var hin prýðilegasta í alla staði og frú Huldu til liins mesta sóma. Víeðal annars hafði hún fengið fjórar ungar stúlkur til að syngja fyrir gestina, sem jók mjög á ánægjuna, annars höfðu konurnar um nóg að spjalla þessa kvöld- stund að Glaðheimum og héldu að henni endaðri hver til sins heima þakklátar og glaðar eftir upplífgandi og skemmtilega samverustund. Ritstj. Botnaðar vísur „Ríkissjóður rýrir mig rænt er hverjmn eyri." Bezt er því að hrynja sig og búast hvössmn geiri. „Bergja drjúgum berserkir brennivínið hinmnmegin.“ Áfram reika eins og fyrr mtgafuUir breiða veginn. S. E. Hjörleifsson. •c*o*o*o«c«o«c«c«c«c»cecoo*o«f' ss :• •o ss ss ss •o •o ss •o ss ss ss ss ss ss 09 ss ss 83 ss ss 88 8S 8 ss o* •o o* ss ss FRÁ MATVÖRUBÚÐUM KAUPFÉLAGSINS Til jólanna JOLADRYKKIR OG JOLASÆLGÆTIÐ Brjóstsykur — Karamellur Súkkulaði — Konfekt í úrvali Appelsín — Sítrón — 7 up Coca Cola — Pepsi Cola Bjór — Pilsner Maltöl ALLT I JOLABAKSTURINN Pilsbury Best kökuefni, allar tegundir Pilsbury Best kökukrem Hveiti — Sykur — Möndlur Súkkat — Skrautsykur — Krydd allskonar Bökunardropar AVEXTIR NYIR OG NIÐURSOÐNIR Vínber — Epli — Appelsínur Sveskjur — Rúsínur — Döðlur — Fíkjur Perur — Ananas Ferskjur — Aprikósur Blandaðir ávextir — Cocktailber Gleðileg jól! KAUPFÉLAG SUÐURNESJA iO*C • ••• •C*C»C*C*o*C»0*0*C< ‘909090909090 ■090909090909 F A X I — 211

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.