Faxi - 01.12.1962, Blaðsíða 17
KEFLAVÍK - SUÐURNES
Vér bjóðum yður hagnýtar nauðsynjavörur.
Einnig jóla- og gjafavörur í fjölbreyttu úrvali.
Bosch-kæliskápar
Indes-kæliskápar
Elna-saumavélar
(verð kr. 7.400—9.500).
Dormeyor-hrærivélar
Sunbeam-hrærivélar
Holland-Electro ryksugur
★
Seyis-þvottavélar
með og án suðu.
Candy-þvottavélar
með centerfogal þurrkara.
AEG-þvottavélar, sjálfvirkar
Straujárn, margar teg.
Burko-þvottapottar
AEG-eldavélasett
★
Hraðsuðukatlar
Brauðristar
Vöfflujárn
Suðuplötur
eins og tveggja hellu
Rafmagnshitarar
Eldavélarhellur
Pottar með mislitum lokum.
Pönnukökupönnur
Rafmagnsofnar
★
Philips-rafmagnsrakvélar
Hárþurrkur
3 gerðir, með poka.
Háfjallasól
Lækningalampar
Baðvogir
Eldhúsvogir á borð og vegg
Thermos-hitakönnur
Tertu- og kökumót
fyrir jólabaksturinn.
★
Gluggat jaldastangir:
Rennibrautir m. kappastöng
Utdregnar kappastengur
Tvöfaldar kappastengur
Rennibrautir
fyrir ameríska uppsetningu.
Kappar og gafflar
Balastore-sólt j öldhv,
hentug og ódýr.
Gluggat j aldagormar
og krókar
★
LJÓSATÆKI, nýjasta tízka:
Krónur með teakslá
Vegglampar með teak
Standlampar
Borðlampar
Dragljós
Lampaskermar
Hringljós í eldhús
★
Lampasnúra — Klær
Tengistykki — Fatningar
Vartappar o. fl.
Perur, 15—200 W
Perur, mislitar
Kerta- og kúluperur
Straumbreytar, 60—1200 W.
★
LEIKFÖNG
Erlend — Innlend
Jólatré — Jólatrésfætur
Jólaskraut — Jólakort
Jólapappír — Merkimiðar
Gleðileg jól!
STAPAFELL
Hafnargötu 29 — Keflavík — Sími 1730
neina af þeim manneskjum, sem út komu
úr vögnunum. Svo fór að fækka á brautar-
bryggjunni. Ég stóð ráðalaus. Brautar-
þjónninn hafði oft hjálpað mér, en nú var
til einskis að snúa sér til hans. Eða átti
ég að fara til hans og segja: „Fyrirgefið
þér, — en hafið þér ekki séð hér stúlku,
sem er stofumálari ?“ Ég bjóst að snúa
heim aftur svo búin og var farin að taka
saman í huganum afsökunarbréf til Kaup-
mannahafnar. En þá kom ég auga á unga
stúlku, sem sat þar á bekk. Annar hliðar-
veggurinn skyggði á hana, annars hefði
ég fyrir löngu séð hana, því hún hlaut að
vekja eftirtekt, eigi aðeins af því, að hún
var há og vel vaxin og andlitið frítt, held-
ur af því að búningur hennar var undar-
legur og óþekktur. Ég hef ekki nokkurs
staðar ,hvorki í myndum né grímudans-
leikjum séð slíkan búning. A höfðinu
hafði hún ekki annað en lófastóran smá-
disk úr svörtu silki, sem festur var í hárið
með títuprjónum, en úr honum hékk nið-
ur með annari hliðinni svartur silkiskúfur
og náði niður á öxl, en var haldið saman
að ofan með silfurhólki. Hárið var í fal-
legum fléttum, líkt Gretchen-húsbúnaðin-
um, og þær lagðar upp um höfuðið. Yfir-
höfnin var blár möttull, síður, sem allt í
kring og framan á báðum börmum var
lagður breiðum bryddingum. Barmarnir
féllu ekki saman, svo að innanundir hon-
um sást svart pils, treyja með löngum erm-
um og svo ber hálsinn. Éítill böggull lá
á bekknum við hliðina á stúlkunni.
Gat þetta verið stofumálarinn minn? —
Nei, það fannst mér óhugsandi! En samt
fór ég til hennar og nefndi nafnið, eftir
Kaupmannahafnarbréfinu. Það glaðnaði
yfir andlitinu. Það var hún.
Það kom þá í ljós, að stúlkan skildi ekk-
ert í þýzku. En dönsku talaði hún, þótt
ekki sé það tungumál móðurmál hennar.
Ég tala það mál ekki nema lítið eitt, og
því varð samtalið á milli okkar ekki annað
en einstakar og sundurlausar setningar.
„Hvað ætlið þér nú fyrir yður?“ spurði
ég, þegar við vorum komnar út af stöð-
inni.
„Fá vinnu,“ svaraði hún.
„Það er þá satt, að þér séuð skrautmál-
ari,“ sagði ég og stalst til að líta á búning
hennar.
„Ekki skrautmálari, nei,“ svaraði hún.
„Ég er stofumálari. Ég hef lært 4 ár á ís-
landi, síðan 1 ár í Kaupmannahöfn, og
nú hef ég tekið sveinspróf. Nú þyrfti ég
F A X I — 177