Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1962, Qupperneq 17

Faxi - 01.12.1962, Qupperneq 17
KEFLAVÍK - SUÐURNES Vér bjóðum yður hagnýtar nauðsynjavörur. Einnig jóla- og gjafavörur í fjölbreyttu úrvali. Bosch-kæliskápar Indes-kæliskápar Elna-saumavélar (verð kr. 7.400—9.500). Dormeyor-hrærivélar Sunbeam-hrærivélar Holland-Electro ryksugur ★ Seyis-þvottavélar með og án suðu. Candy-þvottavélar með centerfogal þurrkara. AEG-þvottavélar, sjálfvirkar Straujárn, margar teg. Burko-þvottapottar AEG-eldavélasett ★ Hraðsuðukatlar Brauðristar Vöfflujárn Suðuplötur eins og tveggja hellu Rafmagnshitarar Eldavélarhellur Pottar með mislitum lokum. Pönnukökupönnur Rafmagnsofnar ★ Philips-rafmagnsrakvélar Hárþurrkur 3 gerðir, með poka. Háfjallasól Lækningalampar Baðvogir Eldhúsvogir á borð og vegg Thermos-hitakönnur Tertu- og kökumót fyrir jólabaksturinn. ★ Gluggat jaldastangir: Rennibrautir m. kappastöng Utdregnar kappastengur Tvöfaldar kappastengur Rennibrautir fyrir ameríska uppsetningu. Kappar og gafflar Balastore-sólt j öldhv, hentug og ódýr. Gluggat j aldagormar og krókar ★ LJÓSATÆKI, nýjasta tízka: Krónur með teakslá Vegglampar með teak Standlampar Borðlampar Dragljós Lampaskermar Hringljós í eldhús ★ Lampasnúra — Klær Tengistykki — Fatningar Vartappar o. fl. Perur, 15—200 W Perur, mislitar Kerta- og kúluperur Straumbreytar, 60—1200 W. ★ LEIKFÖNG Erlend — Innlend Jólatré — Jólatrésfætur Jólaskraut — Jólakort Jólapappír — Merkimiðar Gleðileg jól! STAPAFELL Hafnargötu 29 — Keflavík — Sími 1730 neina af þeim manneskjum, sem út komu úr vögnunum. Svo fór að fækka á brautar- bryggjunni. Ég stóð ráðalaus. Brautar- þjónninn hafði oft hjálpað mér, en nú var til einskis að snúa sér til hans. Eða átti ég að fara til hans og segja: „Fyrirgefið þér, — en hafið þér ekki séð hér stúlku, sem er stofumálari ?“ Ég bjóst að snúa heim aftur svo búin og var farin að taka saman í huganum afsökunarbréf til Kaup- mannahafnar. En þá kom ég auga á unga stúlku, sem sat þar á bekk. Annar hliðar- veggurinn skyggði á hana, annars hefði ég fyrir löngu séð hana, því hún hlaut að vekja eftirtekt, eigi aðeins af því, að hún var há og vel vaxin og andlitið frítt, held- ur af því að búningur hennar var undar- legur og óþekktur. Ég hef ekki nokkurs staðar ,hvorki í myndum né grímudans- leikjum séð slíkan búning. A höfðinu hafði hún ekki annað en lófastóran smá- disk úr svörtu silki, sem festur var í hárið með títuprjónum, en úr honum hékk nið- ur með annari hliðinni svartur silkiskúfur og náði niður á öxl, en var haldið saman að ofan með silfurhólki. Hárið var í fal- legum fléttum, líkt Gretchen-húsbúnaðin- um, og þær lagðar upp um höfuðið. Yfir- höfnin var blár möttull, síður, sem allt í kring og framan á báðum börmum var lagður breiðum bryddingum. Barmarnir féllu ekki saman, svo að innanundir hon- um sást svart pils, treyja með löngum erm- um og svo ber hálsinn. Éítill böggull lá á bekknum við hliðina á stúlkunni. Gat þetta verið stofumálarinn minn? — Nei, það fannst mér óhugsandi! En samt fór ég til hennar og nefndi nafnið, eftir Kaupmannahafnarbréfinu. Það glaðnaði yfir andlitinu. Það var hún. Það kom þá í ljós, að stúlkan skildi ekk- ert í þýzku. En dönsku talaði hún, þótt ekki sé það tungumál móðurmál hennar. Ég tala það mál ekki nema lítið eitt, og því varð samtalið á milli okkar ekki annað en einstakar og sundurlausar setningar. „Hvað ætlið þér nú fyrir yður?“ spurði ég, þegar við vorum komnar út af stöð- inni. „Fá vinnu,“ svaraði hún. „Það er þá satt, að þér séuð skrautmál- ari,“ sagði ég og stalst til að líta á búning hennar. „Ekki skrautmálari, nei,“ svaraði hún. „Ég er stofumálari. Ég hef lært 4 ár á ís- landi, síðan 1 ár í Kaupmannahöfn, og nú hef ég tekið sveinspróf. Nú þyrfti ég F A X I — 177
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.