Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1973, Blaðsíða 16

Faxi - 01.03.1973, Blaðsíða 16
Drengurinn og úlfurinn — Skjóttu ekki! kallaði sonurinn, — en Ijúktu upp hlöðunni. Þegar búið var að því, kastaði hann úlfinum inn. Þar tóku hundarnir við honum og gerðu út af við hann. Hermaður nokkur í Póllandi sendi einu sinni son sinn 14 óra gamlan með bréf langa bæjarleið. Þegar drengurinn kom heim aftur og ótti hér um bil 300 skref eftir heim að húsi föður síns, sér hann eitthvað fram undan sér og sýnist það vera hundur. En þegar hann hefur gengið fóein fótmól, sér hann að það er úlfur. Tunglskin var dauft um kvöldið, snjór ó jörðu og mikið frost. Drengurinn mundi eftir því, að hann hafði annað hvort heyrt getið um það, eða lesið um það sjólfur, að þegar bjarndýr elti mann, þó væri það óskróð róð, að leggjast niður ó jörð- ina og lótast vera dauður. Hann hugsar sér nú að beita þessu bragði við úlfinn og leggjast endilang- ur niður ! snjóinn. Úlfurinn gengur þó að honum ofur- hægt, staðnæmist uppi yfir honum og nasar út í loftið. Drengurinn hreyfist ekki vitund, en úlfurinn gengur í kringum hann, nem- ur loks staðar við fætur hans og þef- ar af honum og ýtir við honum með trýninu. Þegar hann finnur alls staðar fötin fyrir sér, smó færir hann sig ofar, þangað til hann kemur upp ó hólsinn og kjólkana, þar sem hann finnur að hold er fyrir. Þó fer hann að sleikja og rennur út úr honum slefan ó hólsklút drengsins. Nú fer úlfurinn að verða nærgöngull. Hann stígur öðrum fæti yfir drenginn, svo hann hefur hólsinn ó honum ó milli framfótanna. Þó sér drengurinn, að ekki er lengur til góðs og hugsar: Það er annað hvort líf eða dauði. Hann grípur snöggt um framfætur úlfsins, með bóðum höndum, stekkur upp með hann ó bakinu, eins og ör- skot, dregur hann fast að sér og geng- ur af stað. Úlfurinn reyndi að bíta, en drengurinn hélt honum svo rígfast upp að sér, að hann gat ekki komið kjaft- inum við. Ló skolturinn ó honum við vinstra kinnbein drengsins, en tungan hékkniður með munnvikunum ó hon- um. Úlfurinn stundi eins og verið væri að hengja hann og reif drenginn með afturfótaklónum til blóðs ó kólfunum gegnum buxur og stígvél. — Faðir minn! Faðir minn! kallaði nú drengurinn, er hann kom heim að húsinu. — Faðir minn, fyrir guðs skuld, faðir minn! kallaði hann í dauðans ofboði, því að enginn heyrði. Dyrunum var lokað að innan, en drengurinn var kominn að niðurfalli. Hann gat ekki barið ó hurðina, því hann hafði bóðar hendur fastar, og með fætinum þorði hann ekki að berja, því hann var hræddur um að LITLI LESANDINN UMS3ÓN: Á. M. hann myndi þó missa jafnvægið. Hann hljóp því aftur ó bak með úlfinn ó hurðina, svo að úlfurinn kenndi til og skrækti. Þó geltu hund- arnir inni. KROSSGÁTA NR. 3 Lórétt: 1. Lítið dýr. 6. Söngflokkur. 7. Ármynni. 8 Borðandi. 9. Vafi. 11. Taugin. 13. Hvíldi. 14. Tímatal. 16. Stanzaði. 17. Veitingahús. Lóðrétt: 1. Land. 2. Fjall ó íslandi. 3. Legubekkurinn. 4. íþróttafélag. 5. Skrifa. 9. Upphrópun. 10. íþróttafé- lag. 11. Land. 12. Lík. 13. Sjór. 15. Á skipi. — Faðir minn! kallaði drengurinn. — í guðs nafni Ijúktu upp. Ég er með lifandi úlf ó bakinu. Faðir hans heyrði þessi orð, þreif kúlnaþyssu og kom út í dyrnar. 52 — F A X I

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.