Faxi - 01.01.1975, Síða 8
TRYGGDUM SDAVARUT-
VEGINUM OG FRYSTIIÐN-
AÐINUM NÆGILEGT FDÁR-
MAGN
„Ég hef hugsað mér að ræða aðeins
um starfsgrein mína að þessu sinni,
þ.e. fiskframleiðslu og sjávarútveg al-
mennt og tengd málefni. Ég mun að-
eins s'tikla á stóru og hlaupa úr einu í
annað. Hér munu blandast saman mín-
ar skoðanir' á þessum málum, skoðanir
annarra &g ískaldar staðreyndir í mark-
aðsmálum, svo og aðal áhugamál mit't
(að undanskildum laxveiðunum), en
það er fiskirækt, en þar erum við ís-
lendingar greinilega á eftir' ýmsum ná-
grannaþjóðum okkar.
Tveggja ára starf eyðilagt
Fiskirækt er langtíma fjárfes'ting, —
það tekur langan tíma að átta sig á
staðháttum o.g skilyrðum til ræktunar,
og r.ú fyr'ir stutt'u var eýðilagt hér í
næsta nágrenni við okkur tveggja ára
Fiskveiðar og landhelgismál,
ásamt markaðsmálum, hafa verið
ofarlega á baugi hjá okkur Is-
lendingum að undanförnu, og
verða að öllum líkindum áfram
næstu vikur og mánuði. A Rotary
fundi í Keflavík flutti Gunnar
Sveinbjömsson erindi, þa,r sem
hann vék að þessum málum, en
Gunnar hefur um árabil starfað
í frystiiðnaðinum og saltfiskfram-
leiðslunni og því gjörkunnugur
öllum þeim málum, sem lúta að
vinnslu sjávarafurða og málefn-
um, sem þeim eru tengd, svo sem
útge,rð. Faxi hefur fengið leyfi
Gunnars til að birta erindið,. og
er það nokkuð stytt.
uppbyggingarstarf í sambandi við lax-
eldi og það er sárgrætilegt, að slíkt
skuli geta skeð svo að segja fyrir fram-
an augun á okkur, en við skulum vona
að sú saga endurtaki sig ekki, en mig
langar til að bera niður í grein sem ég
sá nýlega, þar sem talið er að fiskirækt
tífaldist til aldamóta ,og vonandi fylgj-
umst við með öðrum þjóðum í þeim
efnum.
Stórfyrirtæki leggja áherzlu
á fiskirækt
í greininni segir, að mörg stórfyrir-
tæki í Evrópu séu nú farin að stunda
fiskirækt í stórum stíl og með góðum
árangri. Risafyr’irtækið Unilever, sem
íslendingar þekkja vel, áætlar að fá
150 tonn af Atlantshafslaxi úr laxeldi-
stöð sinni við Inverness í Skotlandi,
árlega næstu árin. Annað stórfyrirtæki,
British Oxygen, stefnir' að því að fá um
120 tonn af regnbogasilungi úr eldis-
stöð sinni við Cumberland. Þá eru
nokkur fyrirtæki farin að rækta ostr-
ur. Það er' því margt sem bendir til
þess, að fiskirækt sé að verða mikil-
vægur atvinnuvegur í Bretlandi, og
eftirtektarvert er, að það eru stórfyrir-
'tækin, sem hasla sér völl á þessu sviði.
Menn þar í landi eru mjög bjartsýnir
á framhaldið og telja möguleika á að
hægt sé að framleiða allt' að 20 þúsund
tonnum af laxi í stöðvum Unilever,
árlega.
Úr 70 milljón tonna
í 128 milljónir
Fiskneyzla fer mjög vaxandi í heim-
inum. Matvæla- og landbúnaðarstofn-
un Sameinuðu þjóðanna hefur áæt'lað,
að hún muni aukast úr' 26 pundum á
hvert mannsbarn í heiminum í 30 pund
árið 1980, en um aldamótin verði fisk-
neyzlan 36 pund á mann, eða með öðr-
um orðum, að eftirspumin aukist úr
70 millj. tonna árlega í 128 millj. tonna.
FAO telur nú, að fiskiræktar'st'öðvar í
heiminum framleiði um 4,5 millj. tonna
á ári, þar af helmingurinn í Kína. Land
eins og Bretland sé því enn á byrjunar-
stigi.
Tvær lestir af rækju
á hektara
Fiskir'æktaráhugi stórfyrir’tækjanna
st'afar fyrst og fremst af þvi, að erfið-
ara og dýrara hefur reynzt að veiða
fisk í úthöfunum, með hverju ári. Af
þessum sökum hafa Bandaríkjamenn
la.gt mikla áherzlu á fiskir'ækt og standa
mjög framarlega þar, enda tekið tækn-
ina í sína þjónustu og þá l'ætur árang-
urinn ekki á sér standa. Fyrirt'ækið
Ocean Protein hefur lagt tvær millj.
dala í neðansjávarræktunarstöð í
grennd við Jamaica, en þar er ætlunin
að framleiða hvorki meira né minna en
'tvær lestir af rækjum á hektara á ári,
sem er mar.gfalt á við það sem annars
staðar þekkist.
Gunnar Sveinbjörnsson
8 _ F A X I