Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1975, Blaðsíða 18

Faxi - 01.05.1975, Blaðsíða 18
Orlofsferðir með Boeing 720/707 þotum Air Viking í leiguflugi og Boeing 727 þotum Flugleiða í áætlunarflugi. Annan hvern föstudag frá og með 16. maí til og með 19. sept: JÚGÓSLAVÍA: Portoroz, Istriaskaga,við norðanvert Adríahaf. ÍTALÍA: Lignano eða Gardavatn. ÍTALÍA: Pinetamare 35 km norðan við Napoli. Annan hvern laugardag frá og með 10. maí til og með 4. október: PORTUGAL: Lissabon og baðströndin Estoril. SPÁNN: Costa del Sol. Annan hvern sunnudag frá og með 4. maí til og með 5. október: FRAKKLAND: Saint Cyprien Plage í héraðinu Roussillon við Mið- jarðarhaf, rétt norðan landamæra Spánar. (franska rivieran). SPÁNN: Costa Brava og Mallorca. Alla föstudaga frá og með 30. maí til og með 12. sept. Osló og Stokkhólmur. Alla laugardaga frá og með 24. maí til og með 13. sept., til Kaupmannahafnar. í sambandi við Norðurlandaferðir er hægt að fram- lengja ferðina bæði innan þessara landa og í leiguflugsferðir til annarra landa með umboðsskrifstofum okkar Norsk Folke Ferie, Dansk Folke Ferie og Reso. Alla laugardaga árið um kring til London. Orlofsferðir innanlands og orlofsdvöl í Reykholti og Laugarvatni. Önnumst alla fyrirgreiðslu varðandi ferðaþjónustu. Skiptið við ykkar eigin ferðaskrifstofu, ferðaskrifstofu, verkalýðshreyfingarinnar. LAHDSYN ALÞYÐUORtOF FERÐASKRIFSTOFA SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SlMI 28899 66 — F A X I

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.