Faxi - 01.05.1989, Blaðsíða 14
leikir sem báru vissan keim af golfi.
Hvað sem þessu líður þá þróaðist
fþróttin hvað mest í Skotlandi og
enn í dag er Skotland og St. And-
rews ‘Mekka” golfsins. I dag hefur
þessi íþrótt breiðst út um allar álfur
og fáar íþróttagreinar njóta jafn
mikilla og vaxandi vinsælda. Gott
dæmi um þetta var Landsmótið í
golfi sem fram lór á Hólmsvelli í
Iæiru dagana 31. júlí til 6. ágúst s.l.
Alls tóku 307 keppendur þátt í mót-
inu og er það fjölmennasta golfmót
sem hér á landi hefur verið haldið.
Er nú svo komið, aö næst veröur ef-
laust aö skipta mótinu niöur á lleiri
velli.
ÓVENJUGŒT VEÐUR.
Mánudagurinn 31. júlí rann upp
svo fagur, að menn trúðu vart sínum
eigin skilningarvitum. I staö rok og
rigningar var sólskin og logn. Völl-
urinn skartaöi sínu fegursta og
keppendur léku við hvern sinn fing-
ur. ()g það var leikiö golf frá því eld-
snemma að morgni og fram undir
kl. tíu á kvöldin. Einn daginn voru
menn ræstir úr kl. hálf sjö. Iæiran
stóð síðan undir nafni um midbik
vikunnar og þar var boðid uppá
bæði rok og rigningu. En þegar
keppni lauk á laugardeginum, þá
var aftur komin rjómablíða.
Keppendur voru eins og áður
sagði 307 talsins frá 14 golfklúbb-
um. Sú regla hefur verið upp tekin
hin síðari ár, að keppendur falla úr
keppni, ef þeir ná ekki tilteknum
árangri. Falla þannig allt að 2/3
keppenda úr flokkunum eftir tvo
daga. Fyrir marga sem líta á lands-
mót sem stærsta golfviðburö sum-
arsins, þá er þaö mjög erfidur biti að
kyngja. Iir mikill áhugi fyrir því, að
gera breytingu á þessu fyrirkomu-
lagi.
ÚLFAR OG KAREN
HÖFÐU YFIRBURÐL
Á landsmóti í golfi er keppt um ís-
landsmeistaratitil í flokki kvenna og
karla. Fiinnig er keppt til vedlauna í
1.-3. fl. karla og 1. og 2. flokki
kvenna. Að þessu sinni varð minna
úr keppni um þessa eftirsóttu titla,
því í báðum llokkum skáru verð-
andi meistarar sig fljótlega úr hópn-
um. Hin unga Karen Sævarsdóttir
(16) tók fljótt forustu í kvenna-
flokknum og hélt henni til loka
keppninnar. I Iún náði ágætum ár-
angri og sýndi glögglega hvað í
henni býr. Með sama áframhaldi
verður hún innan fárra ára í fremstu
röð á Nordurlöndunum, ef marka
má þau Nordurlandamót sem fram
hafa farid undanfarin ár.
Ulfar Jónsson, hinn ungi golfleik-
ari úr Hafnarfirdi, tók á sama hátt
forystuna á fyrsta degi og lét hana
ekki af hendi eftir þaö. Eék hann
rnjög gott og fallegt golf allan tím-
ann, en skorti keppni til að taka
verulega á og sýna enn rækilegar,
hvað í honum býr. Úlfar stundar
nám við skóla í Bandaríkjunum og
þar hefur hann góða möguleika til
aö stunda sína iþrótt meö náminu.
Verður gaman að fylgjast með hon-
um í framtíðinni. Sigurður Sigurðs-
son úr GS sem sigraði á mótinu í
fyrra náöi sér ekki á strik og bland-
aði sér ekki í baráttuna um efstu
sætin.
HLUTUR HEIMAMANNA
GÓÐUR.
Golfklúbbur Sudurnesja átti á
þessu móti flesta sigurvegara. Auk
Karenar sem áður er getið, þá sigr-
aöi Þorsteinn Geirarðsson í 1.
flokki, Annel Þorkelsson sigraði í 2.
flokki og Omar Jóhannsson sigraði
í 3. flokki.
Framkvæmd mótsins þótti takast
meö miklum ágætum. Mótsstjórn
undir forystu Sigurðar Jónssonar,
starfsmenn vallar og golfskála sáu
um að allt gékk vel fyrir sig.
Haukur Ingi Hauksson ljósmynd-
ari í Kellavík tók myndir þær sem
fylgja með greininni.
LANDSMÓTIÐ (GOLFI '89
ÚRSLIT
MEISTARAFLOKKUR KVENNA
MEISTARAFLOKKUR KARLA
NAFN
KLB 18 36 54 72 SKOR
1. Úlfar Jónsson GK 73 73 73 74 293
2. Ragnar Ólafsson GR 79 75 73 72 299
3. Sigurður Pétursson GR 79 70 79 72 300
4. Guðmundur Sveinbjörnsson GK 77 75 76 75 303
5. Sveinn Sigurbergsson GK 79 76 73 75 303
6. Gunnar Sn. Sigurðsson GR 77 76 76 78 307
7. Hannes Eyvindsson GR 83 79 74 71 307
8. Sigurjón Arnarson GR 78 75 86 69 308
9. Tryggvi Traustason GK 81 74 74 79 308
10. Magnús Birgisson GK 80 76 78 76 310
1. FLOKKUR KARLA
NAFN KLB 18 36 54 72 SKOR NAFN KLB 18 36 54 72 SKOR
1. Karen Sævarsdóttir GS 82 82 79 79 322 1. Þorsteinn Geirharðsson GS 76 78 79 76 309
2. Steinunn Sæmundsdóttir GR 83 86 84 83 336 2. Arnar Baldursson Gí 81 80 73 76 310
á. Ásgerður Sverrisdóttir GR 85 83 86 85 339 3. Hjalti Atlason GR 78 82 76 77 313
4. Pórdís Geirsdóttir GK 97 84 79 83 343 4. Þorbjörn Kjærbo GS 78 78 79 79 314
5. Ragnhildur Sigurðardóttir GR 90 82 90 89 351 5. Þröstur Ástþórsson GS 83 79 74 79 315
6. Alda Sigurðardóttir GK 94 89 91 85 359 6. Gunnar Þór Halldórsson GK 83 76 73 85 317
7. Árný Árnadóttir GA 101 97 93 92 383 7. Ragnar Guðmannsson GR 84 78 77 79 318
8. Kristín Pálsdóttir GK 102101 93 92 387 8. Marteinn Guðnason GS 77 84 78 80 319
9. Jóhann Rúnar Kjærbo GN 77 78 84 80 319
10. Sigurður Aðalsteinsson GK 78 81 81 80 320
1. FLOKKUR KVENNA ■ 2. FLOKKUR KARLA
NAFN KLB 18 36 54 72 SKOR NAFN KLB 18 36 54 72 SKOR
1. Andrea Ásgrimsdóttir GA 92 91 87 84 354 1- Annel Þorkelsson GS 82 91 85 79 337
2. Anna Jódís Sigurbergsdóttir GK 79 91 101 92 363 2. Kjartan L. Pálsson NK 85 83 90 80 338
3. Jóhanna Waagfjörö GR 100 95 89 89 373 3. Jóhann Kristinsson GR 86 86 83 84 339
4. Svala Óskarsdóttir GR 94 93 95 94 376 4. Haukur Ó. Björnsson GR 79 84 88 89 340
5. Herborg Arnarsdóttir GR 95 99 89 96 379 5. Stefán Halldórsson GR 83 88 82 88 341
6. Rakel Porsteinsdóttir GS 101 91 92 97 381 6. Einar Bjarni Jónsson GKJ 80 86 84 91 341
7. Guðbjörg Sigurðardóttir GK 91 94102105 392 7. Rúnar Valgeirsson GS 88 86 83 86 343
8. Hildur Þorsteinsdóttir GK 103101 92100 396 8. Gísli Torfason GS 81 88 89 87 345
9. Lóa Sigurbjörnsdóttir GK 98102 96105 401 9. Ágúst Húbertsson GK 86 87 89 83 345
10. Guðrún Eiríksdóttir GR 101 99 93110 403 10. Jóhann Steinsson NK 86 84 89 87 345
L 2. FLOKKUR KVENNA 3. FLOKKUR KARLA
NAFN KLB 18 36 54 72 SKOR NAFN KLB 18 36 54 72 SKOR
1. Helga I. Sigvaldadóttir GR 91 100 99 96 386 1. Ómar Jóhannsson GS 88 89 91 87 355
2. Gerða Halldórsdóttir GS 100100 98100 398 2. Valdimar Þorkelsson GR 85 91 96 84 356
3. Sigrún Sigurðardóttir GG 100102 96101 399 3. Haraldur Júlíusson GA 87 96 87 89 359
4. Eygló Geirdal GS 102107101 99 409 4. Þorgeir Ver Halldórsson GS 90 88 97 87 362
5. Sigurbjörg Gunnarsdóttir GS 96108105105 414 5. Magnús Guðlaugsson GJÓ 87 93 97 85 362
6. Kristín Sigurbergsdóttir GK 98107105105 415 6. Böðvar Bergsson GR 91 89 98 85 364
7. Selma Hannesdóttir GR 97105110111 423 7. Magnús Garöarsson GS 91 86 99 89 365
8. Elin Gunnarsdóttir GR 114102108106 436 8. Pétur Már Pétursson GG 89 96 93 87 365
9. Hjördis Ingvadóttir GR 111 111 108106 436 9. Pétur H.R. Sigurðsson GÍ 87 92 100 88 367
10. Jóna Gunnarsdóttir GS 108111 112115 446 10. Ibsen Angantýsson GS 93 90 90 94 367
LAUSAMÖL ^
170 FAXI