Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1989, Blaðsíða 20

Faxi - 01.05.1989, Blaðsíða 20
f DinflbS örrini Dagana 26.-30. júnís.l. tóku fjór- tán ungmenni á aldrinum 13-17 ára þátt í hiani árlegu vinabæjakeppni sem að þessu sinni fór fram í Hjör- ring á N-Jótlandi. Keppnisgreinin var sund bæði í kvenna- og karla- llokki. bátttakendur voru sem hér segir: Jóhanna Olafsdóttir, Helga Magnúsdóttir, Brynja Árnadóttir, Díana Hlööversdóttir, Elínborg Herbertsdóttir, Rúnar Helgason, Magnús Konráðsson, Jóhann Geir Hjartarson, Guðmunda Geir- mundsdóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Jón Óskar Jónsson, IJéðinn Þor- bergsson, James W. Sandridge og Kjartan Kristjánsson. Þjálfari var Haukur Ottesen og fararstjórar Helgi Hólm og Brynja Árnadóttir. Lagt var af stað frá Keílavík fðstu- daginn 23. júní að morgni dags og var fyrst haldið til Kaupmannahafn- 176 FAXI

x

Faxi

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8270
Tungumál:
Árgangar:
84
Fjöldi tölublaða/hefta:
521
Gefið út:
1940-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Málfundafélagið Faxi (1940-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Suðurnes. Reykjanes.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað: 5. tölublað (01.05.1989)
https://timarit.is/issue/331409

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. tölublað (01.05.1989)

Aðgerðir: