Faxi - 01.12.1996, Side 2
5. TÖLUBLAÐ - 56. ÁRGANGUR
Útgefandi: Málfundafélagið Faxi, Keflavík.
Afgreiðsla: Vatnsnesvegur 2, sími 421 1114.
Blaðstjórn: Helgi Hólm ritstjóri,
Kristján A. Jónsson aðstoðarritstjóri,
Geimtundur Kristinsson, Kristján Gunnarsson
og Karl Steinar Guðnason
Netfang ritstj.: bholm@ismennt.is
Hönnun, setning, umbrot, litgreining,
Filmuvinna og prentun:
Stapaprent hf. Grófín 13c
230 Reykjanesbæ - Sími: 421 4388
Fax: 421 1180,
Netfang: stapapr@ok.is
Meðal efnis:
Aldarminning Arna Magnússonar
Heimsókn í Stórn- Vogaskóla
Söngferð kórs Keflavíkurkirkju til
Norðurlanda
Viðtal við Geir Sverrisson
Lokadans - smásaga
Barnasíðan
Siglt um Miðjarahafið -
frásögn Jóhanns Líndals
Fjölskyldupáttur - Eypór Þórðarsson
Dagur íslenskrar tungu
Litbrigði - verðlaunasmásaga
Forsíðumyndin
af Ytri- Njarðvíkurkirkju
í hátíðarbúningi tekin af
Oddgeiri Karlssyni Ijósmyndara.
Séra Baldur Rafn Sigurðsson:
Jólahugleiöing
Þegar Guð fól okkur pað hlutverk að líta eftir sköpun sinni pá gerði hann ráð fyr'r Pv' “ó v't> mann-
anna börn skyldum hvílast. Hvíld og hvíldargleði hafa pví ávallt haldist í hendur. Innihald hátíðar er
að við, börnin hans, flytjumst upp í aðra tíð en hversdags.
Sá tími, tíð hátíðar, lýtur öðrum lögum en erfiðis veröld, par sem ríkir fegurð lífsins oggœska guðs og
manna. Hátíð jólanna erprungin táknum, en tákn benda á annað en sjálft sig. Kertalog, gjafirog
hvíld frá erfiði daganna, allt petta setur svip á jólin en merking pess er táknrœn um eittlivað annað líf
en við lifum daglega. Hátíð jólanna er tákn um aðra veröld en hið hrjúfa og brothœtta líf hversdags-
ins. Við flytjumst upp í aðra tíð, lielga og hátíðlega.
Aðventan er pá að baki og við komum saman til péttsetinnar kirkju á aðfangadagskvöld. Þá hljóma
jólasálmarnir sem allirpekkja og allir syngja með einum rómi. Kirkjan öll fyllist glöðum lofgjörðarsöng
og vissulega œtti svo að vera í hverri guðspjónustu árið um kring.
Jólin eru heimilishátíð ekki síður en kirkjuhátíð par sem fjölskyldan kemur saman og tekur á móti
himnesku Ijósi í bœn. Útbreiddar hendur mannsbarnsins mót hinu himneska Ijósi er pað vill veita inn '
lífsitt til að hrekja burt myrkrið. Frumstefjólanna er andstœða myrkursins sem vill eyða og skemma
og Ijóssins sem vill gefa líf og skapa góða liluti. Myrkriö gnifir yfir mannheimi, hungursneið og stríð.
Víða er líka myrkt nœrri okkur, örvœnting hins pjáða manns, Imgarhrelling peirra sem pjáningin heldur
vakandi á löngum nóttum. Hér vill liann komast að til að gefa lífog von, litla barnið í jötunni pessi
algjöra andstœða allra stríðstóla og öfga. Hann vill gefa okkur nýtt líf.
Jólaljósin eru prungin pessari djúpu táknrœnu merkingu að Guð hefur sent í heiminn endurlausnara
er skín í myrkrum mannlegs lífs oggerir heilt aftur sem sundrað hefur verið. Jólin eru einnig kœrleikshá-
tíð pví að Guð elskar pennan heim okkar og pað er hátíðin sem kveikir pessa kœrleiksglóð. Kœrleiks-
tónn jólanna ersvo sterkur að hann útrýmir öllu harðneskjulegu tali, öllu hranalegu viðmóti, öllu
hatri, ósætti og illvilja. Jólin gróðursetja í pess stað kœrleikspel oggott viðmót til allra sama hvar í
heiminum peir búa. Allir fá að finna fyrir elsku og vinarhug. Gjaman mœtti svo vera allt árið.
Öll tákn jólanna mœtast ígleðifregninni sem að englamari fluttu: „Yður er ídag fresari fœddur."
Myrkrið tvístrast, hrelldur hugur gleðst, vonleysi eygir von pví að Guð hefurgefið okkur von í Ijósinu
eilífa. Það Ijós vill lýsa okkur veginn sem við göngum. Við getum pví verið ólirœdd, „pví sjá ég boða
ykkur mikinn fógnuð..."
Jesú fceðing fœri pér
fógnuð inn í sálu pína.
Ljósi lians ttpp lyftum vér,
látum pað frá hjartanu skína.
Hringi til pín hátíðin
helgan jóla boðskapinn.
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Gleðileg jól!
102 FAXI