Austurstræti - 27.07.1938, Page 12

Austurstræti - 27.07.1938, Page 12
AUSTURSTRÆTI Fatapressunin »Foss« Skóiavörðustíg 22 Annast alskonar íata og hattahreinsun Fljót og góð afgreiðsla. Símí 2301. Simi 2301. einn velmetinn skrifstofustjóra. Hann er all reikull á fótum. Hatturinn dettur af höfði hans á gangstéttina og honum tekst að- eins ineð erfiðismumim að beygja sig eftir honum. Ég býst Vá og þegar við að sjá hann verða afvelta. Nei, — hann nær „ballansinum" og slangrar að pulsuvagninum. „8 pulsur og fjóra heita mjólk“, drafar hann. Ég færi mig að bílnum hans, haldirm af ósæmilegri forvitni og gægist inn svo lítið ber á. En ég hörfa fljótt frá, svo ég sjá- ist ekki innan úr bílnum. Þar sit- ur kona eins góðkunningja míns, sem kvöldið áður fór í snögga ferð norður í land og ó- gift vinkona hennar, sem ég, og að því er mig grunar, fleiri kunningjar mínir, þekkja meira en vel. — Á milli þeirra situr útgerðarmaður utan af landi, víðkunnur fyrir-------------jæja, nóg um það. — Hann virtist vera' hálfsofandi og að því kom- nn að slöngvast á höíuðið fram úr sætinu ef ,,dömurnar“ hefðu :ki öðru hvoru verið að grípa í hann og reyná að koma honum réttan kjöl. — En satt að segja virðast þær tæplega sjálfbjarga sjálfar. — En nú koma pulsurn- ar og mjólkin, þá má vel vera ð „selskapurinn rétti sig af“, eins og ég heyri skrifstofustjór- rnn segja um leið og bíllinn þýt- ur ai stað. Hinir bílarnir eru unnig farnir en aðrir koma í ytaðinn. Bílstjórarnir hlaupa. oftast út eftir pulsunum, farbeg- xrnir sitja kyrrir og hlátrar og skrækir kvennanna berast inn- ar frá bílunum. En nú heyri ég hávaða og öskur hinum megin við bankahornið. — Ég f lýti mér þangað. — Þar eru tveir pulsu- vagnar og helming stærri þyrp- ing af bílum og fólki en kring 76

x

Austurstræti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.