Austurstræti - 27.07.1938, Qupperneq 13

Austurstræti - 27.07.1938, Qupperneq 13
AUSTURSTRÆTI um Bensa. Öll gangstéttin nið- ur að Hótel Heklu og ofan í Thomsens-sundið er svart af fólki. Allir virðast meira og minna undir áhrifum víns. Kven- fólk sést ekki annað en tvær mikið drukknar stúlkur á ferm- ingaraldri, sem virðist hafa komið neðan frá höfninni, — og svo sjást forvitin kvenmanns- andlit á bílrúðunum eftir að ,,hasinn“ byrjar. — Og það virðast vera hinar tvær ,,dömur“ sem komið hafa neðan úi Hafn- arstræti, sem séu orsök hans. — 'Tveir eða þrír fölleitir og vel- klæddir piltar eru að reyna að tosa þeim inn í bíl hjá sér, — en nokkrir miður prúðbúnir ná- ungar, veðurbarnir og vinnuleg- ir, sem virðast gamlir félagar kvennanna, telja sig sýnilega -eiga meira tilkall til herfangs- ins og snúast illir við. — Stúlk- unum er sýnilega nokkurnveg- nn sama í hverri Keflavíkinni þær róa. — En þær hrekjasc á milli eins og strá í vindi, — hálf- hræddar og reka upp smá- skræki og hlátra á vixl. Alt í einu slengist einn hinna fölleitu upp að bankaveggnum. Það er cinn hraustlegur náungi sem ég Allt af sama tóbakið 0 B 6RIST0L 77

x

Austurstræti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.