Austurstræti - 27.07.1938, Qupperneq 18

Austurstræti - 27.07.1938, Qupperneq 18
AUSTURSTRÆTI Vitið þér ... . að þegar ógift kona deyr í Brasi- líu er sorgarliturinn við jarð- arförin skarlatsrautt. Kistan, líkvagninn, aktýgi hestanna o. s. frv. er allt í þessum lit. að í 1000 metra dýpi er sjórinn algerlega sóttkveikjulaus, hversu óhreint, sem yfirborð- ið er. að nærri fjórði hluti af þurlendi jarðarinnar er eyðimörk. að í Japan hefur sami þjóðbúii- ingurinn verið notaður í hálft þriðja þúsund ár og er víða notaður þar enn, þrátt fyrir að“, sagði bóndinn. „En hvar er ég?“ Listamanninum datt í hug að bjarga þessu glappaskoti sínu með fyndni og svaraði: „Þér? — Þér eruð nýgenginn inn til að sækja hundrað lcrónurnar sem ég á að fá“. „Á—á, — einmitt það, já“, svaraði bóndinn, „þá borga ég yður líka peningana um leið og ég kem út aftur. Þér skuluð bara láta það hanga og bíða á meö- an“. hina vestrænu menningu, sem gjörbreytt hefur lífi þjóðar- innar. að fyrsta harmonika, sem búin var til í heiminúm er gerð í Wienerborg árið 1829. a2S í einum dýragarði í Banda- ríkjunum kvað vera kyrki- slanga með tveimur höfuð- um og geta notað bæði jafnt. að stór og sterk rotta þarf ekki meira en þrjár klukkustund- ir til að grafa gat í gegnum planka, sem er átta senti- metra þykkur. að loftið í heimskautalöndun- um er svo tært og hljóðbært, að menn geta hæglega talast við í 1000 metra fjarlægð. að eitt stærsta málverk í heim- inum er geymt í furstahöll- inni í Feneyjum. — Málverk- ið er eftir ítalska listmálar- ann Tintoretto go á að sýna aldingarðinn Eden. Það er 84 fet á lengd og 35 fet á hæð. Alls er ummál þess 2940 ferhyrningsfet. að í Tyrklandi er sorgarliturinn ekki svartur, heldur fjólu- blár. 82

x

Austurstræti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.