Alþýðumagasín - 01.11.1933, Side 13

Alþýðumagasín - 01.11.1933, Side 13
Líður í minni liðin stund líkt og ómur af fjarru kvaki, við Gunna áttum ástafund um óttu að húsabaki. Hönd þín lagðist að hálsi mér, hjartað barðist af þrá og efa. O, hve var sælt að þiggja af þér þú naust svo vel að gefa. Pú varst svo ung og ör og væn og eftirlát í vörnum þínum. Nóttin var hljóð og grösin græn. -- Það geymist í huga mínum. >1. b. c. 11

x

Alþýðumagasín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumagasín
https://timarit.is/publication/685

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.