Alþýðumagasín - 01.11.1933, Blaðsíða 13

Alþýðumagasín - 01.11.1933, Blaðsíða 13
Líður í minni liðin stund líkt og ómur af fjarru kvaki, við Gunna áttum ástafund um óttu að húsabaki. Hönd þín lagðist að hálsi mér, hjartað barðist af þrá og efa. O, hve var sælt að þiggja af þér þú naust svo vel að gefa. Pú varst svo ung og ör og væn og eftirlát í vörnum þínum. Nóttin var hljóð og grösin græn. -- Það geymist í huga mínum. >1. b. c. 11

x

Alþýðumagasín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumagasín
https://timarit.is/publication/685

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.