Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Síða 7

Morgunn - 01.07.1974, Síða 7
EINAR H.KVARAN: DULARFULL FYRIRBRIGÐI I FORNRITUM VORUM Hverjum manni, sem nokkra þekking hefur á fornritum vorum, er kunnugt um það, að þar úir og grúir af dularfullum fyrirbrigðum. Hvor! sem vér lítum á Sæmundareddu eða Is- lendingasögur eða Heimskringlu eða Fornmannasögurnar eða Biskupasögurnar, þá verður þetta fyrir oss. Yfirleitt er óhætt að segja, svo að ekki sé lengra farið að sinni, að fornritahöf- undar vorir hafa trúað ýmsum dularfullum fyrirbrigðum. Tæplega þarf að taka það fram, að ég ætla ekki að kveða upp neinn dóm um það, hvað hafi í raun og veru gerzt af þeim dularfullu fyrirbrigðum, sem fornrit vor skýra frá. Vér eigum engan kost á að geta vitað það. Sumar frásagnirnar eru vitan- lega beinlínis skáldskapur. Aðrar virðast litaðar af þeim hug- myndum, sem riktu, þegar sögurnar voru ritaðar, þó að bak við þær kunni að hafa verið einhverjir dularfullir viðburðir. Vér getum ekki komizt lengra, en ef vér gætum að einhverju leyti fengið rökstudda skoðun um það, hvað hefði geía'Ö gerzt, samkvæmt þeirri þekkingu, er nú er fengin, sem auðvitað er ófullkomin. Og af frásögunum getum vér séð, a.m.k. að nokkru leyti, hverjar hugmyndir forfeður vorir liafa gert sér um dul- arfullan heim. Ég skal þá fyrst benda á það, sem flestum er sjálfsagt kunn- ugt, að forfeður vorir trúðu því, að framliðnir menn birtust, eða gerðu með einhverjum hætti vart við sig eftir andlátið. Ekki þarf að efa það, að bak við þá trú hefur verið reynsla,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.