Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 24

Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 24
22 MORGUNN )>ér þá erfitt þykkja einum at vera ok þat mun þér til dauðs draga“. Ok sem Jtrællinn hafði þetta mælt, þá rann af Gretti ómegit, J>at sem á honum hafði verit. Brá hann þá saxinu, ok hjó höfuð af Glámi ok setti þat við þjó honum. Bóndi kom J>á út ok hafði klæðst á meðan Glómr lét ganga töluna, enn hvergi ]>orði hann nær at koma, fyrr en Glóinr var fallinn. Þórhallr lofaði guð fyrir, ok þakkaði vel Gretti, er hann hafði unnit ]>ennan óhreina anda. Fóru J>eir ]>ó til ok brenndu Glóm at köldum kolum. Hvað eigum vér nú að hugsa utn þetta allt saman? Þeirri spumingu er ég ekki fær um að svara. 'Smsum getum hefur verið um þetta leitt. Sumir hafa auðvitað talið það allt ósannan tilbúning. Séð hef ég þá tilgátu á prenti, að það hafi verið bjamdýr, sem þarrta var á ferðinni. Ég get hugsað mér, að Glámur hafi aldrei verið til. En ég get ekki hugsað mér, að hann hafi verið bjarndýr. Mér finnst það svo fjarri öllum sanni, að ekki þurfi orðum að því að eyða. Sannast að segja er það mín skoðun, þó að ég haldi henni ekki fram sem neinum áreiðanlegum sannleik, að mikill sannindakjarni sé í sögunni. Ég skal fyrst taka það fram, hvað mér þykir ólíklegt við söguna. Að miklu leyti er blandað inn í hana þeim misskiln- ingi, sem ég drap á í upphafi þessa máls, að afturganga Gláms hafi verið á ferðinni í hinum jarðneska líkama mannsins. Það er ekki óhugsandi, eftir því sem komið hefur fram í sálarrann- sóknunum, að Glámur hafi einhvern kraft getað fengið frá sín- um jarðneska líkama og staðið í einhverju dularfullu sambandi við hann. Lengra verður ekki farið. Það er allsendis óaðgengi- legt að hugsa sér, að það sé rétt í frásögninni, að Grettir hafi höggvið höfuðið af þeim líkama, sem hann fekkst við, og að sá líkami hafi verið brenndur á báli. Svo er annað mikilvægt atriði: álög Gláms á Gretti og þau áhrif, sem þau álög hafa á líf hans þar eftir. Vér verðum að hafa það hugfast, að höfundar fornsagna vorra eru ekki siður skáld og Jistamenn orðsins en sagnaritarar. Það er vitanlega mikið sannsögulegt í fomsögum vorum. En það er líka mikill skáldskapur í þeim, og það er ekki hvað sízt skáldskapurinn, er gefur þeim það mikla gildi, sem í þeim er fólgið, svo jafnvel hvert læst barn hefur yndi af þeim eftir ein 700 ár. Gætum nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.