Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Page 26

Morgunn - 01.07.1974, Page 26
24 MORGUNN hæpið að fullyrða, að á þeim tímum hafi ekkert getað gerzt af því taginu, sem sér verðum ekki nú varir við. Og jafnframt verðum við að hafa það hugfast, að sum af sönnuðum reim- leikafyrirhrigðum nútímans eru magnaðri en þeir menn munu búast við, sem ekki hafi kynnt sér það mál. Forfeður vorir höfðu trú á því, að stofna mætti með tilraun- um til sambands við annan heim, og meðal annars fá þá vitn- eskju úr öðrum heimi um óorðna atburði. — Þessar sambands- tilraunir voru nefndar seiður, og þó að komið væri inn hjá kristnum mönnum hleypidómum gegn þessum tilraunum, þá virðast þær að minnsta kosti stundum hafa verið fagrar at- hafnir. Fomrit vor eru að mörgu leyti einstæð, og þar á meðal að því leyti, að eitt þeirra, Þorfinns saga Karlsefnis, segir all- greinilega frá einum slíkum tilraunafundi. Slík lýsing mun hvergi vera til annars staðar í bókmenntum neinnar þjóðar. Eitt langar mig til að taka fram að endingu. Þegar þið at- hugið þau atriði, sem ég hef drepið á, og önnur dularfull atriði í fornritum vorum, sem ég hef orðið að sleppa, — finnst ykkur þá ekki, að hugsuriarháttur forfeðra vorra hafi legið nokkuð nærri spíritismanum? Sannleikurinn er sá, að fornrit vor eru mjög ofin spiritisku ívafi frá byrjun til enda, þó að mönnum hafi ekki á þeim tímum hugkvæmzt að leita sannana í nútíðar- skilningi. Að undantekinni heilagri ritningu, standa þau ef til vill nútíðarspíritismanum næst af öllum ritum liðinna tíma fram að 19. öldinni. Sumir hafa gert sér í hugarlund, að spírit- isminn sé sérstaklega óþjóðleg hugarstefna. Einhvers staðar hef ég séð mér brugðið um það, að ég hafi með spíritismanum flutt inn í landið ameriska vitleysu, sem enga rót eigi i íslenzkri þjóð. Þá er Sæmundar-Edda og Heimskringla, og Njála og Laxdæla, Eyrbyggja og Biskupasögurnar mjög óþjóðlegar bækur. Og ég ætla að bæta þvi við, að þá eru Passíusálmamir með sínum englahugmyndum og Þjóðsögur Jóns Áraasonar furðu óþjóðlegar bækur. Spíritisminn er ekki fundinn upp á 19. öldinni. Hann tók þá þeim gagngerðu breytingum, að hann var gerður að rannsóknarefni og sannana var farið að leita fyr- ir honum. En líklegast er hann jafngamall viti mannanna. Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.