Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Side 30

Morgunn - 01.07.1974, Side 30
28 MORGUNN af þvi verið í letur fært. Einnig eru margar frásagnir til af mönnum, sem „forvitrir“ voru kallaðir og minnist ég i þvi sambandi Gests Oddleifssonar, sem frægur var með landnáms- mönnum, sem forvitrir voru kallaðir og minnist ég í því aður orðinn, sótti hann haustboð til Ljóts hins spaka, er bjó á Ingjaldssandi. Þar var staddur austmaður nokkur, fylgdi hann Gesti á leið og studdi hann á hestinum, er hestur hans hrasaði. Þá mælti Gestur: „Happ sótti þig nú, en brátt mun annað; gættu að þér verði það ei að óhappi“. Austmaðurinn fann grafsilfur, er hann fór heim og tók af tuttugu peninga, og ætl- aði að liann myndi fela til síðar; en er hann leitaði fann 'hann eigi, en I.jótur fékk tekið hann, er hann var að greftri og gerði honum þrjú hundruð fyrir hvern pening. Á söguöld er kunnastur þessara manna spekingurinn og val- mennið Njáll á Bergþórs'hvoli. Ég leyfi mér að gizka á, að þarna og víða annars staðar hafi dulrænir hæfileikar verið að verki. Sjáandinn sér og heyrir það sem öðrum er hulið. Hér eru lítil dæmi úr Sturlungu: Samtal þeirra Guðmundar Ara- sonar, síðar biskupr. á Hólum, og Þorvarðar Þorgeirssonar. Laugardaginn gengur Þorvarður Þorgeirsson til máls við Guð- mund prest einn saman, ■—■ spyr, hvort það væri satt, að hann vildi gerast einráður í því að teljast undan biskupsvígslu og hlíta eigi 'hans forsjá og annarra vitra manna. En hann kvað það satt vera. „Ég þykkumst,“ segir Þorvarður, „eiga að vera forsjármaður yðar og vil ég ráða“. Guðmundur mælti: „Hvi mun það sæta, að ég mun eigi eiga að ráða fyrir mér?“ Þá mælti Þorvarður: „Veizt þú það, frændi, að ég hefi verið höfð- ingi fyrir ætt vorri og minn faðir fyrir mér. Nú hlýddi þinn faðir minni forsjá og svo aðrir frændur mínir, enda ræð ég þér það. Nú mun þér ætlaður höfðingsskapur eftir mig“. Guð- mundur segir: „Ekki bauðst þú mér að taka fé eftir föður minn, og lítillar virðingar hefur þú mér leitað hér til, nema láta berja mig til bókar — enda sýnist mér sem þú viljir held- ur koma mér í vanda en virðing, og mun ég eigi þessu játa“. Þorvarður svarar: „Hvað hefi ég slíkt ’heyrt, að drepa hendi við virðing sinni? Enda mun ekki stoða, því að þú munt biskup
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.