Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Side 46

Morgunn - 01.07.1974, Side 46
44 MORGUNN sem geta að vild horfið af yfirnáttúrlegu sviði til hins náttúr- lega sviðs tilverunnar. Þessar verur eru að ýmsu leyti háðar þeim lögmálum, sem stýra því tilverustigi, sem þær birtast á. Það sem kallað er „guð“ i austrænum heimspekikerfum tákn- ar hugmyndina um hið óþekkjanlega: hina fyrstu orsök, hinn nafnlausa, og hefur Hann leyft vissum útstreymum frá sér, sem birta í sköpuninni hugmyndir Hans. Þetta afl er Guð, Guð- ir eða Orð Guðs. Englar eru hið sama sem demónar, en þó ekki alveg frjálsir, því þeir eru sendiboðar guðanna. Austurlandabúum verður ekki eins auðvelt að hugsa sér hið góða og hið illa. Þaðan stafar hugmynd þeirra, að englar hafi ekki frjálsan vilja. Demónarnir hafa einnig sendla, en þeir eru óæðri englum og kallaðir djinnar. Þó eru þeir ekki það, sem við köllum náttúruanda, en þar með teljast álfar, huldufólk, bergbúar og hafmeyjar, sem eru ólíkamlegar verur á lægra vitsmunastigi en andar sem eru óholdgaðar mannverur, eða hafa jafnvel aldrei holdgazt. Við getum orðað það á þessa leið: 1. Skapandi öfl, sem nefnd eru guðir, háð vilja Guðs, hins óþekkta og óskiljanlega og starfandi að Hans vilja. 2. Englar, demónar og djinnar; ekki skapandi öfl, en mátt- ugar verur. 3. Andar sem verða mannlegar verur, þegar þeir holdgast. 4. Frumstæðir andar eða náttúruandar. Þessar nákvæmu skilgreiningar virðast hinum dulhneigðu Austurlandabúum eðlilegar, þótt okkur raunsæjum Vestur- landamönnum mörgum virðist þeir draumóramenn. Hin stór- fenglega þróun trúarhugsana á Austurlöndum er okkur vest- rænum mönnum flókin og ruglandi. Þess vegna hafa jafnvel af Biblíunni okkar skapazt mörg hálfheimspekileg kerfi, þvi hún er austræn að uppruna. Og ég er þeirrar skoðunar, að Jesús (sem gaf líkama sinn á vald meistaraandanum Kristi) og Páll hafi báðir verið vígðir í austrænni dulspeki og samband sé mil'li kenninga þeirra og kínverskrar heimspeki, á sama hátt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.