Morgunn


Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 65

Morgunn - 01.07.1974, Qupperneq 65
I.ANDNÁM ÍSI.ENDINGA VESTAN HAFS 63 þykja mikils um vert. Óhætt mun að fullyrða, að í þann félags- skap hafi verið lagt meira starf og að þar hafi kennt meiri fórn- fýsi en dæmi eru til um nokkurn félagsskap hér á landi. Vestur-Islendingar likjast i mörgu — líklegast öllu — þeim forfeðrum sínum, sem námu Island 1000 árum áður. Þeir líkjast þeim í mannkostum og kappgirni og þreki. Atferli Islendinganna á Nýja íslandi var að fleiru leyti ólíkt athöfnum annarra frumbyggja Vesturheims en því einu, að þeir settu sér stjórnarskrá og lög. Fyrsti innflytjendahópurinn kom þangað 21. okt. 1875. Tæp- um tveim árum síðar hafa þeir komið sér upp prentsmiðju og blaði í fámenninu og fátæktinni. Fyrsta tölublaðið kom út í sept. 1877. „Prentsmiðjan og blaðið,“ segir dr. Björn B. Jónsson, „eru óræk sönnunarmerki þess, að án bókmennta fær íslenzk sál ekki lífi haldið. Án bókmennta gátu nýlendumenn ekki unað aafi sinni árinu lengur.“ Snemma bei'gðisl krókur til þess, er verða vildi. Lang skýr- asta einkennið á Vestur-Islendingum hefur bókmenntatilhneig- ingin verið. Það hefir aldrei komið fyrir í Vesturheimi, norðan frá íshafi og suður á syðsta odda Eldlands að jafn-fámennur þjóðflokkur hafi látið frá sér fara jafnmikið af prentuðu máli, eins og blöð Vestur-Islendinga eru, tímarit og bækur. Ekki þarf að taka það fram, að þetta prentaða mál er misjafnt að gæð- um frá bókmenntalegu sjónarmiði. Svo er með öllum þjóðum. 6>g svo er í þessu efni tvenns að gæta. Tilhneigingin til að rita er bersýnilega óvenjulega algeng með löndum okkar vestra. Ekki eingöngu í samanburði við aðra þjóðflokka þar. Enginn samanburður kemui þar til neinna mála. Heldur líka í saman- burði við íslenzku þjóðina hér heima. Að hinu leytinu, skilst mér, hefir ekki að jafnaði jafn mikilli gagnrýni verið beitt af ntstjóranna hálfu þar, eins og tíðkast hefur annarsstaðar. „Allt er hirt og allt er birt“, segir K.N. í einni skopvísunni sinni. bað stafar sumpart af því, að blöðin eru tiltölulega stór, en ekki að sama skapi mikill fastur starfskraftur við þau. En að nokkru leyti á það lika rót sína að rekja til þeirrar, nokkuð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.