Sjómaðurinn - 01.03.1939, Page 24

Sjómaðurinn - 01.03.1939, Page 24
16 S JÓMAÐURINN í liið núverandi liorf. Fara menn nú svo þúsund- um skiftir þessa leið, og jafnvel svo skiftir tug- um þúsunda, árlega. En vili er enginn á leið- inni, frá því Akranesi sleppir og þar til komið er i Borgarnes; en Borgarfjörðurinn er, eins og allir vita, mjög grunnur og hættulegur. Til fullkominnar lýsingar á firðinum er i vilalög- unum gert ráð fyrir 3 vitum, auk vita i Borgar- nesi, þ. e. a. s. á Þjófaklettum sunnan fjarðar- ins, i Borgarey í sjálfum firðinum, og á Rauða- nesi norðan fjarðar. En við nánari atliugun hef- ir sýnl sig, að komast má af með tvo, þ. e. sam- eina Þjófakletta- og Borgareyjarvitann á Mið- fjarðarskeri. Geri eg varla ráð fyrir, að skiftar skoðanir verði um nauðsynina á því, að þessi viti komi strax. Þá er það radióvitinn á Iiorni. Radióvitunum þarf að fjölga sem fyrst, — um það eru víst all- ir sammála, en sjálfsagl mætti benda á íleiri staði sem komið gæti til mála að byrja á, engu siður en Horn. En þvi neitar þó enginn, að radió- viti þar kemur að feikna miklu gagni. En það sem úrslitum réði var það, að þarna voru hús- in til, og þurfti því aðeins að gera fyrir véla- kostnaði, og lengra hrökk fjárveitingin ekki. Ef því að byggja átti Þrídranga- og Miðf jarðarskers- vitana og einn radíóvita í ár, varð það að vera Hornbj argsvitinn. Þá kem ég að síðara atriðinu, sem um var spurt, hvernig stæðist á vilagjaldið og kostnað- urinn við nýjar vitabyggingar og rekstur vit- anna, því að eins og kunnugt er, liefir verið til þess ællast, að þetta livorutveggja stæðist nokk- urnveginn á. Á skrá, sem færð hefir verið á vitamálaskrif- stofunni yfir þetta sést, að á ýmsu hefir oltið á undanförnum árum. Sum árin hefir vitagjald- ið orðið hærra en kostnaðurinn samanlagður, en hitt hefir líka þrásinnis komið fyrir, að það hefir ekki reynst nóg til að standast kostnað- inn. En ef hvorttveggja er tekið saman frá upp hafi, kemur i ljós, að árið 1930 er síðasta árið, sem nokkur jöfnuður er á þessu tvennu. Þá hafði vitagjaldið numið frá upphafi kr. 4,325 miljón- um, en stofnkostnaður og rekslurskostnaður frá upphafi samtals kr. 4,376 miljónum. Siðan liafa tölurnar verið þannig: 1931: vitagjald 483888.50. Kostn. samt. 363217.36 1932: 478513.45. — — 249238.78 1933: 484797.72. — -- 291986.70 1934: 456229.02. — — 385555.94 1935: ---- 443047.68. — — 329425.76 1936: ---- 434748.97. — — 323324.36 1937: — — 334246.75 (I kostnaði telst hæði byggingar og rekstur). Fullnaðaruppgjör er ekki fyrir liendi fyrir ár- in 1937 og 1938. En ef gert er x-áð fyrir að vita- gjaldið hafi þau ár numið svipaðri upphæð og árið 1936, — en það ár komst það lægst síðan 1930, — þá nemur vitagjaldið fyrir þessi 8 ár. rétt um Jjað bil 1 miljón krónum hærri upphæð en varið hefir verið til vitamála á Jressu tíma- bili, — en fyrir þá upphæð liefði mátt byggja meir en helming allra þeirra vita, sem á vita- lögunum eru. Emil Jónsson. í37uÆn/ng og. rýtnun vevs/unar- floía nokíiuera þjóda /j)3<3, /joríd samari vld /3/3. England U. S. A. Japan Noregur 2,655,822 Italía 1,828,517 Br. Samb.l. 1,412,069 Holland 1,380,302 Þýskaland 0,903,063 Frakkland 0,958,497 Minni eða —6.4% Stærri — -(-340.9% ---------(-193.1% ---------(-135.7% —--------(-127.8% ---------(-086.5% ---------(-093.8% Minni--------017.6% Stærri-----[-049.9% London News. 1,216,685 tonn 6,909,557 3,298,326 — En þrátt fyrir það, þó að Englendingar eigi ekki eins stóran siglingaflota að tonnatali eins og 1914, þá eru þeir samt sú þjóðin, er slærsl- an á siglingarflotann. Fer hér á eftir tafla, er sýnir skipafjölda nokkurra þjóða og eru þar ein- ungis talin skip yfir 100 tonn. England .... . .. 9,100 Frakkland . . . . . 1,340 U. S. A ... 3,100 Svíþjóð . .. 1,240 Japan . .. 2,300 ílalia . .. 1,070 Þýskaland . . . 2,050 Spánn . . . 0,840 Noregur .... . . . 1,860 Danmörk . .. . . . 0,700 Holland . . . 1,400 Finnland .... . . . 0,306 Tölur þessar lála mjög nærri því að vera rétt- ar, þó eiga náttúrlega stöðugar breytingar sér stað á þessu. Modern Wonder.

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.