Sjómaðurinn - 01.03.1939, Síða 31

Sjómaðurinn - 01.03.1939, Síða 31
SJÓMAÐURINN 23 ■ t* Hið nýja O KIPAÚTGERÐ RÍKISINS er, eins og kunnugt er, að lála ; l)j7ggja nýtt strandferðaskip í slað Esju. Er gert ráð fyrir, að skipið komi liingað næsta sumar. Eorstjóri Skipaútgerðarinnar hcf- ir góðfúslega látið „Sjómanninum“ í tc meðfylgjandi mynd og lýsingu af skipinu: Flokkun. Skijjið er hvgt frá Aal- horg Skibsværft í Aalborg, samkv. reglum British Corporations; skal ])að einnig uppfylla allar þær kröf - ur, er alþjóða-reglugerðin frá 1929 gerir til farþegaskipa, ásamt þeim kröfum, sem dönsk og islensk lög gera til slíkra ski])a, — alt miðað við utanlandssiglingar. Aðalmál. Lengd skipsins milli per-p. er 210'0", breidd 35'6" og dýpt 21'6". Það á að geta borið rúm 500 tonn á 12'6" meðaldjúplegu og gengið ca. 15 mílur (knoh) á klukkutíma. Skrokkurinn. Skipið hefir tvöfaldan, sund- urhólfaðan botn, er alt tvíseymt og ístrej'st aft- ur undir miðju, hefir 2 heil-þilför, bakka og báta- þilfar. Lestin. Lestarrúm er ca. 35 þús. cbf., þar af kælilest 7000 cbf. Farrými. Ilerbcrgi fyrir 158 farþega er kom- ið fyrir á aðalþilfari. Eru herbergin með renn- andi köldu og heitu vatni og hituð með lofti, og þannig fyrir komið, að gegnumgangur cr um alt farrýmið, og er Iiægt að liafa það sem eitt farrými, þegar vill og skipta þvi i 1. og 2. far- rými, þegar það þykir licnta. — Tveir borðsalir fyrir um 100 manns; eru þeir mcð 4 og 6 manna borðum. Á bátaþilfarinu er stór revkskáli. IIrrbergi skipverja. Skipstjóri hefir ihúð í brúarhúsinu; þar er líka herbergi 1. stýrimanns og loftskevtamanns. Ilinir yfirmennirnir hafa Skömmu fyrir jól var komið til Kaupmanna- hafnar; var þar dvalið fram í marsmánuð, en ])á var lagt af stað heim, og var skipið lilað- ið vörum lil eigenda, og i sama mánuði var lent á Reykjavíkurhöfn,' Kaup liáseta var 30 krónur á tnánuði, ^ Skipaútgerðar ríkisins. . ■ iliii » __ . ... Hið nýja skip skipaútgerðarinnar. lierbergi á þilfarinu h.b. megin, með.fram og aft- an við vclakassann, en stb.-megin við hann er borðstofa yfirmanna, eldhús, stórt búr og kæli- klefi fvrir matvæli. Öðrum skipverjum er kom- ið fvrir undir bakkanum og á farrýmunum, alt í 2ja manna herbergjum. Eldhætta. Sérstakar ráðstafanir eru gerðar til þess að forðast eldhættu. Eru þannig 2 eldheld skilrúm gegnum farrýmin og aðalstigarnir eru úr stáli. Vélar. Aðalvélarnar eru 2 Polar-dieselmótor- ar, rúm 2000 liestöfl lil samans. Hjálparvélarn- ar 2 Busch-dieselmótorar um 200 lieslöfl livor. Gert var líkan af skipinu og það revnt i reynslukassa i Ilamborg, áður en smíði var liaf- in, og sýndi sú reynsla ágætan árangur. Er gleðilegt lil þess að vita, að nýtt og betra skip kemur í stað etdra. Er það í fullu samræmi við óskir sjómannastéttarinnar. ALTAF SAMA TÓBAKIÐ! B RISTO L Bankastræti 6.

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.