Útvarpstíðindi - 07.04.1941, Blaðsíða 6

Útvarpstíðindi - 07.04.1941, Blaðsíða 6
Þ. 21. apríl talar Skúli Guðmunds- son fyrrv. ráðherra um daginn og veginn. c) 12.30 Ávarp frá Bamavinafélag- inu „Sumargjöf“. d) 12.45 Lúðrasveitin „Svanur“ leikur. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp: a) Lúðrasveit Reykjavíkúr leikur. b) 16.00 Hljómplötur: Vor- og sum- arlög. 19.00 Bamatími (Systurnar MjÖU og Drífa). 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Ræða: „Vorið kemur“ (Bjarni A Laugarvatni). 20.55 Kórsöngur. Karlakórinn „Kátir fó- lagar“ (söngstj. Hallur porleifsson) a) Hartmann: Svíf þú, fugl. b) Palmgren: Sjöfararen vid milan. c) Gröndal: Ung Magnus. d) Wenn- erberg: Mars. e) Emil Thoroddsen: Háskólakantata 1940. f) Páll ísólfs- son: Landnemar. 21.30 Danshljómsveit Bjama Böðvars- sonar. 22.00 Fréttir — danslög. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 25. aprll: 12.00—13.00 Iládegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 pýzkukennsla, 1. fl. 19.40 Lesin dagskiú næstu viku. 19.50 Auglýsingai'. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafrans- dóttir", eftir Sigrid Undset. 21.00 Einleikur á fiðlu (pórarinn Guð- mundsson): Vorsónatan eftir Beet- hoven. 21.15 Uppiestur (Soffía Guðlaugsdóttir): „1 þjónustu æðri máttarvalda", eft- ir Leon Denis. 21.35 Hljómplötur: íslenzk lög. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 2f’. apríl: 12.00—13.00 Hádogisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukonnsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónskáldakvöld: Bjöi’gvin Guð- mundsson fimmtugur: a) Útvarpshljómsveitin leikur laga- syrpu. d) Dómkirkjukórinn syngur. c) Ámi Kristjánsson leikur á píanó tilbrigði og fúgu. d) Erindi (Sveinn Björnsson póst- fulltrúí). e) Gunnar Pálsson syngur. f) Kariakór Reykjavílcur syngur. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. 374 ÚTVARPSTtÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.