Útvarpstíðindi - 20.11.1944, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 20.11.1944, Blaðsíða 5
V VIKAN 20. NÓVEMBER—2.DESEMBER SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER. 11.00 Morguntónleíkar (plötur): a) Trio eftir Raval. b) Kvintett eftir Blocli. 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Ivar Andresen syngur. b) Lög eftir Beethoven. c) Danslög úr symfóniskum verkum. ]8.3ft Barnalimi (Pctur Pétursson o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Impromptur Op. 91 eftir Schubert. 20.20 Sandcikur (I'órarinn Guðmundsson og Fritz Weisshappel): Sónata í F-dúr eftir Grieg. 20.35 Erindi: Um Staðarhóls-Pál, II. (Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður). 21.00 Einsöngur: Guðmundur Jónsson, með und- irleik Fritz Weisshappel. 21.35 Hljómplötur: Tiílffikur fyrir fiðlu og píanó eftir Stravinsky. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 27. NÓVEMBER. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Samtíð og framtíð. 20.55 Illjómleikar: Lög leikin á balalaika. 21.00 Um daginn og veginn ( Sigurður Einarsson og Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.20 Útvarpshljómsveitín: Frönsk þjóðlög. — Einsöngur (frú Annie C. Þórð'arson): a) Sigi-. Kaldalóns: 1.. Máninn. 2. Lofið þreyttum að sofa. 3. Heiðin há. b) Brahms: Der Jáger. e) Gluck: Aría úr ,,Orpheus“. (Undirleikur: Ungfrú Auna Péturss). ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: 20.45 Erindi: Of sóttur sjór, V. (Árni Friðriksson magister). 21.10 Hljómplötur: Píanólög. 21.15 íslenzkir nútímahöfundar: Halldór Kiljan Laxness les úr skáldi-itum sínum. 21.40 Hljómplötur: Kirkjutónlist. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagsloá næstu viku. 20.20 Utvarpshljómsveitin (Páll Isólfsson stjórn- ar); Lög eftir Pál Isólfsson. 20.50 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson háskólabókavörður). 21.20 Hljómplötur: íslenzkir söngvarar. 21.30 Frá útlöndum (Jón Mágnússon). 21.50 Hljómplötur: FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER. Dagskrá verður auglýst siðar. LAUGARDAGUR 2. DESEMBER. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Útvarpstrióið: Einleikur og trió. 20.45 Leikrit „Tvenn spor í snjónum" eftir Gunn- ar Árnason prest á Æsustöðum. (Verð- launaleikrit útvarpsins). 21.30 .................. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. VIKAN 3.-9. DESEMBER. SUNNUDAGUR 3. DESEMBER. 11.00 Morguntónleikar (plötur) Öperan ..Rigo- letto“ eftir Verdi, 1. og 2. þáttur. 14.10 Scherzi úr Symfóníum. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur): Öperan „Rigo- Ietto“ eftir Verdi, 3. og 4. þáttur. 18.30 Barnatími (Pélur Pétursson o. fl.). 19.25 Illjómplötur: Dansar eftir Schulholf o. fl. 20.20 Samieikur (Óskar' Cortes og Fritz Weiss- happel); Sónata í D-dúr eftir Hándel. 20.35 Erindi: 21.00 Hljómplötur: Norðurlandasöngvarar. 21.15 Upplestur: Jón Norðfjörð leikari. 21.35 Hljómplötur: Iflassiskir dansar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. DE8EMBER. 19.25 Þingfréttir. Framhald á bls. 149. ÚTVARPSTÍÐINDI 141

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.