Útvarpstíðindi - 20.11.1944, Blaðsíða 13
DAGSKRAIN — Framhald af bls. 141.
Í0.30 Erindi: Samtíð og framtíð (Vilhjálmur Þ.
Gíslason).
20.55 Hljómplötur: Lög leikin á fiðlu.
21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benedikts-
son rithöfundur).
21.20 Útvarpshljómsveitin: Ensk þjóðlög.
— Einsöngur (Einar Sturluson):
a) Taktusorg mína eftir Bjarna Þorsteins-
son.
t b) Kveðja eftir Þórarinn Guðmundsson.
c) Vöggulag eftir Schubert.
d) „Amor di veta“ úr óp. Feodora.
ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER.
10.25 Þingfréttir.
20.20 Tónleikar Tónlistarskólans:
20.45 Erindi:
21.10 Hljómplötur: Lög leikin á píanó.
21.15 íslenzkir nútímahöfundar: Halldór Kiljan
Laxness les úr skáldritum sfnum.
21.40 Illjómplötur: Kirkjutónlist.
MIÐVIKUDAGUR 0. DESEMBER.
19.25 Þingfréttir.
20.30 Kvöldvaka:
FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER.
10.25 Þingfréttir.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Utvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar):
a) Forleikur að óp. orpheus í undirheimum
eftir Offenbach.
b) Lorelei — vals eftir Joh. Strauss.
c) Spánskur dans eftir Moszkowski.
20.50 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól.
Sveinsson háskólabókavörður).
21.20 Hljómplötur: Lög leikin á orgel.
21.30 Frá útlöndum (Björn Franzson).
21.50 Hljómplötur: Lotte Lehmann syngur.
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER.
19.25 Þingfréttir.
20.25 Utvarpssagan: „Kotbýlið og komsléttan“
eftir Johan Bojer, IV. (Helgi Hjörvar).
21.00Strokkvartett útvarpsins:
21.15 Fiðlukvartett (Þórarinn Guðmundsson,
Þórir Jónsson, Þorvaldur Steingrímsson,
Sveinn Ólafssou. Undirleikari Fritz AVeiss-
happel); Konsert fyrir fjórar fiðlur eftir
Leonardo Leo.
21.40 Spumingar og svör um íslenzkt mál (dr.
Bjöm Sigfússon).
Guðmundur Jónsson söngvari hefur verið við
nám erlendis og getið sér þar liið' bezta orð. Hann
hefur dvalið í Reykjavík að undanförnu og efnt
til 7 eða 8 söngskemmtana við hinar bezta við-
tökur. Nú mun hann syngja í útvarpið áður en
hann fer aftur utan til að'halda áfram námi sínu.
1. DESEMBER.
Að sjálfsögðu mun 1. desember ekki verða
haldinn hátíðlegur á sama hátt í framtíðinni sem
undanfarin ár, en öll líkindi benda þó til að hins
merka áfanga í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, er
náðist 1918, verði með einhverjum hætti minnst
þann dag, og ólíklegt er það, að stúdentar, sem
fyrir löngu hafa helgað sér þennan dag, láti hann
falla með öllu i gleymsku.
DAGSKRÁIN
er skörðóttari nú en nokkru sinni áður, stafar
það af veikindaforföllum þeirra er um eiga að
fjalla. Eru kaupendur blaðsins beðnir afsökunar
á því. Ritstj.
22.05 Symfónxutónleikar (plötur):
a) Flautu- og hörpukonsert eftir Mozart.
b) Symphonie No. 1 eflir Beethovcn.
23.00 Dagskrirlok.
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
20.30 Leikrit: „Falinn eldur; þýtt úr frakknesku
(Valur Gíslason o. fl.).
22.00 Fréttir. \
22.05 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARPSTÍÐINDI
149