Útvarpstíðindi - 20.11.1944, Blaðsíða 15
TIL AUSTFIRÐINGA
m
Stefún Jónsson skólastjóri í Stykkishólmi cr
annast licfur námseftirlit ú Austfjörðum, flutti
í sumar greinargoll erindi um Austfjörðu 'og
sagði frú ferðum sínum um þær slóðir. M. a. las
lmnn upp kvæði eitt mikið um reið Ania Oddsson-
ar til alþingis. Utvarpstíðindi vilja gjarna birta
þetta kvæði og stuðla að því að finna liöfund
)>ess, og fú það óbrjúlnð. Biðjum við því þú
Austfirðinga, sem kunna kvæðið eða eiga það í
uppskriftum að senda okkur afrit og þær upp-
lýsingar er )>eir kunna að geta gefið. Við mun-
um síðan birta kvæðið eins og okkur ]>ykir lík-
legast að rétt sé með farið, en afhenda skjala-
safni Landsbókasufnsins öll bréfin, komi þú ekki
upp úr dúrnum, að kvæðið sé einliversstaðar til
ú prenti. Sumir eigna kvæðið Jóh. Magnúsi
Bjarnasyni skúldi i Vesturheimi og er það ekki
ólíklegt að hann hafi ort það úður en liann fór
af landi burt. Ritstj.
Kvæðið er 5<í fjögurra vísuorðaerindi og er
fyrsta vísan svona:
Arni ríður þú Iöngu leið,
sem liggur að Jökuldal.
Frú Vopnafjarður-verzlunarstað
vakur bar fúkur þann hal.
LEIÐ ÁRNA ODDSSONAR
Allir ]>ekkja söguna um Arna son Odds Einars-
sonar biskups. Ilann er í Danmörku í múlaslappi
fyrir föður sinn, en hann útti í miklum múla-
ferlum við hirðstjórann Ilerluf Daa, sem al-
menningur nefndi oft Herleg dáS. — Hirðstjórinn
er líka ytra, og þegar hann fregnar að Árni muni
Imfa fengið uppreisn í múluin föður síns hjú kon-
ungi, þú setur hann jarbann ú Árna til íslands.
---------En Árna tekst þó loks að nú fari með
Vopnafjarðarskipi, og kemur til Vopnafjarðar um
það leyti, er Alþing var sett.
— — — Þjóðsagan segir að Árni hafi riðið
frú Vopnafirði yfir heiðar og um Jökuldal suð-
vestur til Jökla og úfram beina stefnu til Þing-
valla. — Á Húkonarstöðum i Jökuldal keypti
lmnn afbragðs gæðing, sem bar hann þessa
löngu og torsóttu leið ún hvíldar. — Púlmi Hajjn-
esson rektor hefur í erindi í útvarp í fyrra, Iéitt
rök að því, að frúsögn þjóðsögunnar gæti stað-
ist, — en hann er allra manna kunnugastur ]>ess-
ari leið, og mikili liestavinur og ferðamaður.
---------Þetta afrek manns og hests er þjóð-
sagan greinir frú, hefur löngum verið hugstætt
efni, — og ungir og aldnir dúst að gæðingnum,
sem barg lieiðri bisku]>s með harðfengi sínu og
þoli.
I vetur var ég gestur ú skólahútíð að Ilall-
ormsstað. — Meðal skemmtiatriða var það, að
einn af kennurum skólans las upp kvæði, um
ferð Árna Odssonar, frú Vopnafirði ú Þingvöll.
Eg fékk afrit af kvæðinu og það er til i uppskrift
ú lléraði austur, en ég hef enn engan hitt, sem
þekkir höfund þess og óvíst er að það hafi nokk-
urntíma verið prentað. — I kvæðinu er stað-
arvilla, sem bendir ú að höfundurinn hafi ekki
verið núkunnugur. Vegalengdin frú Húkonarstöð-
um að Brú ú Jökuldal er ekki rétt úætluð í kvæð-
inu.
Þótt þetta kvæði sé ekkert listaverk að form-
inu til, ]>ú Iýsir það ú einfaldan hútt ferðinni og
hinum dúsamlega gæðingi. — Sagan i kvæðinu
er nokkru fyllri en ]>jóðsagan og sýnilegt er að
höfundurinn hefur trúað sögunni fullkomlega.
Steján Jómson.
Rajgeymastoja, vor í
Garðastrœti 2, jmðju hœð,
annast hleðslu og viðgerðir
á viðtœkjageymum.
Viðtækjaverzlun Ríkisins
ÚTVARPSTÍÐINDI
151