Bankablaðið - 01.07.1935, Qupperneq 8

Bankablaðið - 01.07.1935, Qupperneq 8
8 BANKABLAÐIÐ Mót verzlunar- og bankamanna á Norðurlöndum. Allt of litla athygli hafa ísl. banka- menn yfirleitt veitt mótum þeim fyrir verzlunar- og bankamenn, er norrænu félögin hafa haldið nú um skeið. Með því að sækja mótin hefir þátt- takendum gefizt kostur á ódýrari skemmtiferð en annars er völ á. En það, sem er þó aðalatriðið er, að þeir, sem mótin sækja, eiga kost á að kynnast mönnum frá öllum stærstu inu, að börn í ómegð, sem misst hafa einnig móður sína, skuli ekki fá nema hinn óverulega barnastyrk og standa þannig miklu ver að vígi, en ef móðirin væri á lífi. 4. Loks er það óheppilegt, að maður, sem fer úr þjónustu bankans, skuli ekki geta tryggt sér áfram, gegn sömu greiðslu úr eigin vasa, þann sama rétt handa konu sinni og börnum, sem hann hafði. Þetta verður sérstaklega tilfinn- anlegt, ef hann er orðinn svo gamall, að trygging er orðin mjög dýr, eða fæst ef til vill ekki vegna heilsubrests. tJr þessu öllu má bæta með því að hætta við ekkjusjóðsfyrirkomulagið og taka upp í staðinn almennar dánarbæt- ur. Þá leið er hægt að fara, þegar trygg- ing er fengin fyrir því, að sjóðurinn geti fengið haganlega endurtryggingu á dán- arbótahættunni, en annars væri það vit- anlega ekki hægt, eins og þegar hefir verið skýrt. Áhættuna af eftirlaununum getur sjóðurinn hinsvegar borið óendur- tryggða. Mér hefir reiknazt svo til, að af þeim 6 % af launafúlgu starfsmanna, sem sjóðurinn fær árlega í iðgjöld, fari 3% % í iðgjöld eftirlaunasjóðsins, en bankastofnunum á Norðurlöndum, og jafnframt að fá fræðslu um allt hið merkasta á sviði viðskipta og fjármála hjá þjóð þeirri, er heimsótt er. Bókvitið eitt verður ekki látið í ask- ana, og þurr og strembin fræðsla mundi fæla menn frá að sækja mótin, en því hefir ætíð verið svo vel fyrirkomið, að skipzt hefir á fræðsla og skemmtanir. Þegar fyrirlestrunum á hverjum degi 214 C/L í iðgjöld fyrir ekkju- og barna- styrki. Ef fallizt verður á tillögu mína, að taka upp almennar dánarbætur í stað ekkju- og barnastyrkja, má því verja til dánarbótaiðgjaldanna því, sem áður fór til ekkju- og barnastyrkjanna, eða 2%c/ af laununum. Þessar dánarbætur greiðast við dauða hvers starfsmanns, hvort sem hann lætur eftir sig ekkju eða ekki. Spurningin verður því víst sú, hversu háar dánarbætur fáist fyrir þessa upp- hæð. Þar kemur það sama fram eins og við eftirlaunin, að það fer nokkuð eftir því, á hvaða aldri starfsmaður var ,þeg- ar hann kom í bankann. Þeir, sem voru 33 ára, eða yngri, geta fangið dánarbæt- ur, sem nema eins árs launum eða meiru, en þeir, sem voru eldri, ná ekki alveg eins árs launum. Aftur á móti hefir starfstíminn ekki áhrif á dánarbótaupp- hæðina, svo að sá stóri kostur fylgir fyrirkomulaginu, að erfingjar, t. d. eft- irlifandi ekkja og börn, eru fulltryggð strax frá því er starfsmaðurinn varð sjóðfélagi, en þurfa ekki að bíða í 10 ár, þangað til réttindi þeirra byrja. Brynj. Stefánsson".

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.