Bankablaðið - 01.07.1935, Blaðsíða 16

Bankablaðið - 01.07.1935, Blaðsíða 16
Í6 BANKABLAÐIÐ Verzlunin Liverpool er stærsta og fullkomnasta matvöru- og nýlenduvöruverzlun hér á landi. Margra ára reynsla hefir kennt henni aÖ haga jafnan innkaupum í fullu samræmi viíS kröfur hinna vandlát- ustu viÖskiptamanna. Bezía rjólið og munntóbakið er frá B B rödrene raun Kaupmannahöfn BANKABLAÐIÐ ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BANKAMANNA RITNEFND: BRYNJÓLFUR ÞORSTEINSSON F. A. ANDERSEN SVERRIR THORODDSEN Prentað í Isafoldarprentsmiðju h.f. Á fundi starfsmanna Landsbanka ís- lands 17. júlí var samþykkt að halda há- tíðlegt 50 ára afmæli bankans hinn 18. september 1935. Hvað á blaðið að heita? Nafn þessa blaðs hefir verið valið til bráðabirgða. Bankamenn eru beðnir að senda rit- nefndinni, hið fyrsta, tillögur um fram- tíðarnafn blaðsins. í finnska tímaritinu ,,Kontorsvárlden“, 6. tbl., þar sem ýtarleg skýrsla er birt um fulltrúafund norrænna bankamanna, segir meðal annars: „Þess skal getið, að fulltrúafundurinn sendi hinu nýstofnaða Sambandi ís- lenzkra bankamanna vináttuskeyti, sem íslendingarnir svöruðu um hæl. Engan hlekk vantar þá lengur í keðju sambands norrænna bankamanna“. í fyrra sumar kepptu starfsmenn Landsbankans ogÚtvegsbankans í knatt- spyrnu, sem lauk með sigri Landsbanka- manna. En í sumar var keppt aftur, og vann þá Útvegsbankaliðið. F. S. L. I. og F. S. Ú. I. áskotnaðist á síðasta ári fagurt taflborð frá Jóni Hall- dórssyni & Co., og taflmenn frá Sport- vöruhúsi Reykjavíkur. Kepptu félögin um verðlaun þessi, og urðu úrslitin þau, að F. S. Ú. í. varð hlutaskarpari. Næsta keppni fer fram í haust.

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.