Bankablaðið - 01.10.1935, Blaðsíða 16

Bankablaðið - 01.10.1935, Blaðsíða 16
60 BANKABLAÐIÐ GÚMMÍSTIMPLA, allsk. gerð og letur, Sjálffarfandi stimpla með málm- og gúmmíletri, Tölusetning- arvélar, Endurskoðunarstimpla, Eigin- handar-nafnstimpla, Mánaðardagastimpla, Signet, Brennimerki, Merkiplötur, Stimp- ilblek og Púða, allsk. liti, Merkiblek fyrir umbúðir og lín, Málmstimpilblek o. m. fl. útvega ég með stuttum fyrirvara. Gæði og verð óviðjafnanlegt. HJÖRTUR HANSSON, Veltusundi 1, Reykjavík. Pósthólf 566. Fallegustu, sterkustu og ódýrustu skórnir eru frá okkur. P. Pétursson & Co. BANKABLAÐIÐ ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BANKAMANNA RITNEFND: BRYNJÓLFUR ÞORSTEINSSON F. A. ANDERSEN SVERRIR THORODDSEN Prentað í ísafoldarprentsmiðju h.f. ur haldnar. Að kvöldverði loknum var dans stiginn og annar gleðskapur hafð- ur um hönd til miðnættis. Fór allt prýði- lega fram, og er þessi skemmtiför starfs- mönnum bankans til mikils sóma, enda voru þeir allir, rúmlega 60 að tölu, mjög ánægðir með förina. Þi. Einar Pálsson, sem starfað hefir við útibú Landsbanka fslands að Selfossi síðastliðin 14 ár, hefir verið settur úti- bússtjóri þar frá 15. september s. 1. Adólf Björnsson, sem undanfarið hef- ir starfað í Útvegsbanka fslands h.f., ísafirði, er nýkominn til Reykjavíkur og tekur til starfa í aðalskrifstofu bankans. Haukur Helgason var nýlega settur bókari við Útibú Útvegsbanka íslands h.f., ísafirði. Námsstyrkur starfsmanna í Noregsbanka. . .Á aðalfundi Noregsbanka, þann 19. febrúar 1934, var að venju veittur 5000 kr. námsstyrkur til starfsmanna bank- ans. Tveir af starfsmönnum aðalbank- ans hlutu styrkinn, annar til dvalar í Frakklandi, en hinn til dvalar í Eng- landi. Fjórir starfsmenn frá útibúum bankans voru teknir til náms í aðal- bankanum á árinu. (Ársskýrsla Noregsbanka 1934).

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.