Bankablaðið - 01.10.1935, Blaðsíða 3

Bankablaðið - 01.10.1935, Blaðsíða 3
BANKABLAÐIÐ 47 LAUSA ft S t ð Ð U R. tftlbúatj 6raataSan og gJaldk.erasta.San viö útibú batikana á Akureyrl eru láuaar 1. septanöeí*' n*k*’ Umaöknarfrestur til 10. ágúst n.k. GjaldkerastaSan og bókarasta&an viö útibú bankans á ísafiröi eru lausar l.ok«ober n.k. Umsóknayfrestur til l.september n.k. \ Uoasóknir stílist til framkvaBDidarstjórnar bankans. Reykjavík 4. Júli 1935 hana. — Launakjör eru ekki tilgreind í auglýsingunni, en væntanlega verða þau ekki lakari en verið hafa áður. Nánari upplýsingar um kjörin mun bankastjórn gefa. Þar sem hér er um góðar stöður að ræða, óskum vér eindregið, að starfs- menn bankans sýni nú, að oss hefir ver- ið alvara með að krefjast auglýsingar á stöðunum, og sæki um þær, ef þeir vilja einhverja þeirra og telja sig færa um að rækja þær vel, því að það hafa verið rök vor, að hæfir menn séu innan bankans og óþarfi að taka menn utan hans í þess- ar stöður. Virðingarfyllst, Stjórn Starfsmannafélags Útvegsbanka íslands h.f.“

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.