Bankablaðið - 01.10.1935, Síða 3

Bankablaðið - 01.10.1935, Síða 3
BANKABLAÐIÐ 47 LAUSA ft S t ð Ð U R. tftlbúatj 6raataSan og gJaldk.erasta.San viö útibú batikana á Akureyrl eru láuaar 1. septanöeí*' n*k*’ Umaöknarfrestur til 10. ágúst n.k. GjaldkerastaSan og bókarasta&an viö útibú bankans á ísafiröi eru lausar l.ok«ober n.k. Umsóknayfrestur til l.september n.k. \ Uoasóknir stílist til framkvaBDidarstjórnar bankans. Reykjavík 4. Júli 1935 hana. — Launakjör eru ekki tilgreind í auglýsingunni, en væntanlega verða þau ekki lakari en verið hafa áður. Nánari upplýsingar um kjörin mun bankastjórn gefa. Þar sem hér er um góðar stöður að ræða, óskum vér eindregið, að starfs- menn bankans sýni nú, að oss hefir ver- ið alvara með að krefjast auglýsingar á stöðunum, og sæki um þær, ef þeir vilja einhverja þeirra og telja sig færa um að rækja þær vel, því að það hafa verið rök vor, að hæfir menn séu innan bankans og óþarfi að taka menn utan hans í þess- ar stöður. Virðingarfyllst, Stjórn Starfsmannafélags Útvegsbanka íslands h.f.“

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.