Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 27

Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 27
ræður. Halli og Laddi „skemmtu“ og Rut L. Magn- ússon skemmti með söng. Dansinn dunaði síðan fram eftir nóttu. Spilakvöld var í maí, sæmi- lega sótt. Dansleikur var hald- inn í okt. við mikinn fögnuð viðstaddra sem voru margir. Skákmennt hefur verið tölu- verð en gæti verið meiri. Skáksveit bankans tók þátt í skákkeppni stofnana og hafn- aði í 3ja sæti. Tíu skákmenn heimsóttu Skákfélag Akureyr- ar fyrstu helgina í nóvember og þreyttu bæði hraðskák og kappskák við norðlinga. Bún- aðarbankamenn töpuðu hrað- skákkeppninni með 1011/2 — 9814 en unnu kappskákina með 61/2— 31/2. Móttökur þeirra norðlinga voru með ágætum og eru þeim hér með færðar þakkir fyrir. Nýr útibússtjóri, Kristinn Bjarnason, var ráðinn við Austurbæjarútibú bankans frá 1. nóvember. Ný afgreiðsla bankans var opnuð á Selfossi í sumar. Heyrir hún undir úti- búið í Hveragerði. Eftirtaldir starfsmenn áttu stórafmæli, en misstór, á ár- inu. Hafliði Jónsson 60 ára, Karen Jóhannsdóttir 60 ára, Guðbjörg Einarsdóttir 50 ára, Halldór Ólafsson 50 ára, Ingi- björg Jónsdóttir 50 ára, Alda Andrésdóttir 50 ára og Jó- hann Sæmundsson 50 ára. Sumir af starfsmönnum eru búnir að vinna lengi hjá stofnuninni, og áttu nokkrir af þeim stórt starfsafmæli, en misstórt, á árinu. Þórhallur Tryggvason átti 45 ára starfs- afmæli, Guðrún Björgvins- dóttir 25 ára og Halldór Ólafs- son 25 ára starfsafmæli og Kristinn Bjarnason, Guð- mundur Árnason, Helga Brynjólfsdóttir, Stefán Páls- son og Sverrir Sigfússon áttu 20 ára starfsafmæli á árinu. Sumarhús félagsins í Þjórs- árdal og í Breiðuvík voru mjög vel nýtt á liðnu sumri, enda aðstaða til dvalar ágæt á báðum stöðunum. Þá er það helsta upp talið að sinni. Bún- aðarbankamenn óska öllum bankamönnum árs og friðar. G. H. Útvegsbanki íslands Annáll ársins 1978 Tvö ný útibú Þann 17. mars stofnaði Útvegsbanki íslands útibú að Egilsstöðum við Nesveg á Seltjarnarnesi. Útibússtjóri er Hilmar Gunnarsson, gjaldkeri Guðrún Svavarsdóttir, aðrir starfsmenn Auður Eir Guð- mundsdóttir og Ingibjörg Hraundal. Þann 1. desember stofnaði Útvegsbanki íslands útibú í Hafnarfirði við Reykjavíkur- veg 60. Útibússtjóri er Gunn- ar Kr. Gunnarsson, gjaldkeri Gylfi Árnason, aðrir starfs- menn, Aðalbjörg Reynisdótt- Gunnar Gunnarsson. ir og Aðalheiður Halldórsdótt- ir. Útibússtjórar Bragi Sigurjónsson útibús- stjóri á Akureyri hefir sagt upp störfum frá 1. október og í hans stað verið ráðinn frá BANKABLAÐIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.