Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 35

Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 35
bankakeppni í innanhúss- knattspyrnu og handknattleik. Úrslit urðu þau, að lið Lands- bankans vann báðar greinarn- ar. Úrslitaleikurinn í knatt- spyrnu var við lið Seðlabank- ans og lauk með 6-2, en í handknattleik við lið Verslun- arbankans og lauk 10-7. Hinn 30. sept. sl var haldið afmælismót F.S.L.Í í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Keppt var í handknattleik og knatt- spyrnu. Úrslit urðu þau að lið Reiknistofu vann lið Lands- bankans í knattspyrnunni 9-3, en í handknattleiknum vann lið Landsbankans lið Verslun- arbankans 13-9. íþróttanefnd þakkar öllum þeim banka- mönnum sem þátt tóku í mót- inu, og vonar að hin góðu samskipti sem skapast hafa milli bankanna í íþróttum megi haldast. Þrir af fimm sigurvegurum á afmæiisskákmóti FSLÍ. Skákfréttir úr Landsbankanum Skákáhugi Landsbanka- manna var með líflegasta móti á síðasta starfsári og skal hér stuttlega gerð grein fyrir helstu viðburðum. í nóv- ember 1977 tókst að safna saman öllum fremstu hrað- skákmönnum bankans, enda stórviðburður framundan, keppni við læknalið Landspít- alans, sem tekið hafði okkur heldur óþyrmilega til bæna nokkrum mánuðum áður. — Teflt var á 10 borðum, og skiptust liðin á um forystuna. Svo mjótt var á mununum, að þegar tveim síðustu skákun- um var ólokið, var staðan 49: 49. Þessar tvær skákir féllu doktorunum í hendur, og þar með sigurinn, 51:49. Jólahraðskákmótið var næst á dagskrá, og voru keppendur 12 talsins. Tefldar voru 22 skákir og röð efstu manna varð þessi: 1. Jóhann Örn Sigurjónsson 20,5 vinningar. 2. Vilhjálmur Þór Pálsson 18. 3. Hilmar Viggósson 16. Þá var komið að skák- keppni stofnana og þar áttti Landsbankinn 1. sætið frá ár- inu áður að verja. Heldur hafði þó saxast á sigurliðið, því Bragi Kristjánsson og Leifur Jósteinsson höfðu hrókeraði yfir í Búnaðarbank- ann, og Hilmar Viggósson kominn vestur á Hellissan. Þetta reyndist of mikil blóð- taka og Landsbankinn varð að gera sér 12. sætið að góðu, með 141/2 vinning af 28 mögu- legum. Vinningar skiptust þannig innan sveitarinnar. 1. borð Jóhann Ö. Sigurjóns- son 5,5 af 7 mögulegum 79% 2. borð Vilhjálmur Þ. Pálsson 1 af 5 mögulegum 20% 3. Sólmundur Kristjánsson 3,5 af 5 mögulegum 70% 4. Gunnar Antonsson 3 af 6 mögulegum 50% BANKABLAÐIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.