Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 48

Bankablaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 48
Ný stjórn hjá Sambandi starfsmanna danskra spari- sjóða Verulegar breytingar liafa orðið á stjórn og starfsmannaliði Sambands starfsmanni danskra sparisjóða DSfL. A aukaþingi sambandsins sem haldið var nú fyrir skömmu gaf núverandi formaður Bent Rasmussen ekki kost á sér til endurkjörs og sama var að segja um 1. og 2. varaformann. í þeirra stað voru kjörnir Aasbjörn Tofthöj Olsen formaður, Per Ting- mann Möller 1. varaformaður og Nina Ebensen sem 2. varaformaður. l>á hafa orðið miklar breytingar á skrifstofu sambandsins og margir sagt þar upp störfum sfnum, m. a. Keld Björnskov, framkvæmdastjóri sam- bandsins. Knud Christensen gegnir að svo stöddu störfum framkvæmdastjóra sambandsins. Þing SÍB 1979 Skv. lögum SÍB skal halda reglu- legt þing SÍB annað hvert ár í mars eða apríl. Endanleg dagsetning þings- ins hefur ekki enn verið ákveðin en stefnt verður að þvf að halda þingið í síðustu viku marsmánaðar 1979. Hraðskákmót SÍB 3. hraðskákmól SÍB var haldið í samkontusal IJtvegsbankans þriðju- daginn 12. des. sl. Hafði hver kepp- andi 15 mín. á hverja skák. Nánar verður greint frá úrslitum í næsta Bankablaði. Tilkynning um dagpeninga á ferðalögum innanlands og erlendis J. I’að skal vera aðalregla, að kostnað- ur vegna ferðalaga innanlands á vegunt banka greiðist eftir reikn- ingi, enda fylgi fuJlnægjandi frum- gögn. (Sjá nánar gr. 5.1. í kjara- samningi). 2. Endurskoðunarnefnd hefur ákveð- ið dagpeninga skv. gr. 5.2. og 5.6. f kjarasamningi, fyrir bankamenn á ferðalögum innanlands og erlend- is á vegum banka sem hér segir: Innanlands: Til kaupa á gistingu í einn sólarhring ........ kr. 6.200 Til kaupa á fullu fæði .... kr. 6.800 Til kaupa á hálfu fæði .... kr. 3.400 Erlendis: Til kaupa á gistingu og fæði í einn sólarhring ..... DM 220 eða jafnvirði þeirra í annarri mynt. Dagpeningar innanlands gilda frá og með 1. desember 1978. Dagpeningar erlendis eru óbreyttir frá tilkynningu nr. 1/1978. Reykjavík, 22. nóv. 1978 Endurskoðunarnejnd Samþykkt Norræna banka- mannasambandsins Á fundi Norræna bankamannasam- bandsins, NBU 8. nóv. sl. sem haldinn var í Vedbæk, Danmörku, var sam- þykkt svoltljóðandi ályktun vegna af- skipta rlkisvaldsins af kjarasamning- um. „Það gerist nú í æ ríkara mæli á Norðurlöndunum að ríkisstjórnir þess- ara landa takmarka frjálsan sanmings- rétt stéttarfélaga og atvinnurekenda nteð því að grípa inn í kjarasamn- inga með lagasetningu. Þetta hefur gerst á öllum Norðurlöndunum nema Svíþjóð. Á íslandi voru nýlega sett lög um takmörkun verðbóta santkvæmt kjara- samningum sem nær til 30% allra bankastarfsmanna. Á þennan hátt er breytt þeinr launahlutföllum sem sam- ið ltafði verið um. í Noregi hafa verið samþykkt lög sem banna allar launahækkanir eftir 12. september 1978. Þessi takmörkun nær til hverskonar launagreiðslna, bæði samningsbundinna og í formi yfirborgana. Stjórn NBU telur að hér sé um mjög varhugaverða þróun að ræða. Slíkar aðgerðir stjórnvalda hljóta að hafa þau áhrif, að möguleikar samn- ingsaðila, samtaka bankamanna og bankanna, til þess að hafa eðlileg áhrif á launa- og kjaramál í samræmi við þróunina á hverjum stað takmark- ast verttlega. Stjórn NBU lýsir sig al- gjörlega andvíga hvers konar aðgerð- 42 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.