Bankablaðið - 01.12.1978, Side 28

Bankablaðið - 01.12.1978, Side 28
Ásgrimur Hilmisson. Matthias Guðmundsson. sama tíma Matthías Guð- mundsson fyrrum útibússtjóri á Seyðisfirði. Ásgrímur Hilmisson fyrrum gjaldkeri bankans á Akureyri hefir verið ráðinn útibússtjóri bankans á Seyðisfirði frá 1. október. Aðrir nýir embættismenn Gylfi Sigurjónsson hefir verið ráðinn skrifstofustjóri Útvegsbankans í Vestmanna- eyjum. Ásgrímur Albertsson hefir verið ráðinn skrifstofustjóri bankans í Kópavogi. Kristján A. Jóhannesson hefir verið ráðinn gjaldkeri í útibúi bankans á Akureyri. Örn Hólmjárn hefir verið ráðinn fulltrúi í sparisjóðs- og hlaupareikningsdeild bank- ans í Kópavogi. Örn Jónsson hefir verið ráðinn fulltrúi í bankanum í Keflavík. Sigurður Blöndal hefir ver- ið ráðinn deildarstjóri í er- lendum viðskiptum. Þorsteinn Brynjúlfsson hef- ir verið ráðinn fulltrúi í erlend- um tékkum. Líney Pálsdóttir hefir verið ráðinn fulltrúi í millifærslu- deild. Henrik Thorarensen hefir verið ráðinn gjaldkeri í útibúi bankans við Digranesveg, Kópavogi. Arndís Sigtryggsdóttir hefir verið ráðin gjaldkeri í útibúi bankans, Álfheimum 74, Reykjavík. María Pétursdóttir hefir verið ráðin fulltrúi í póstaf- greiðslu aðalbankans. Kristján Hermannsson hefir verið ráðinn fulltrúi í endur- skoðunardeild bankans. Inga Pála Björnsdóttir hefir verið ráðin fulltrúi í útibúi bankans, Laugavegi 105, Reykjavík. Handfæraveiðar Eins og venjulega var farið á handfæraveiðar á aflaskip- inu ,,Aðaibjörgu“ í maímánuði í Faxaflóa til ánægju og búsí- lags. Sumarferð með börn og barnabörn Ellefta árið í röð var farið með börn og barnabörn starfs- manna Útvegsbankans í sum- arferð 9. júlí. Komið var við í skógræktarstöðinni að Mó- gilsá, hlýtt á messu hjá séra Birgi Ásgeirssyni presti að Mosfelli. Skoðuð laxeldisstöð- in í Kollafirði, komið við hjá forseta íslands á Bessastöð- um, farið í leiki í íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ og Sæ- dýrasafnið í Hafnarfirði heim- sótt. 82 börn voru í förinni. Styrkir úr Náms- og kynnisfararsjóði Kynnisfararstyrki hlutu: Ax- el Kristjánsson, Ingólfur Örn- ólfsson og Eva Sturludóttir. Námsstyrk: Þorsteinn Brynj- úlfsson. Pöntunarfélag starfsmanna Útvegsbankans Félagið tók til starfa í októ- ber og hefir bækistöð í húsi bankans í Kópavogi. í stjórn þess eru: Karl H. Sigurðsson, Guðmundur Ein- arsson, Olga Hallgrímsdóttir, Guðmundur Eiríksson og Gunnar Svanberg. 22 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.