Jazzblaðið - 01.02.1948, Síða 7

Jazzblaðið - 01.02.1948, Síða 7
King Cole tríóið á marga aðdáendur. Kér sést einn beirra, náungi að nafni Krank Sinatra vera a'ð rxða við K. Cole. Johnny Millir leikur á bassann. Ver hefði trúað því, að Benny Goodman mundi nokkurn tíma roða til sín liarmonikuleikara. eíta hefur samt skeð, 'og hér sHist ]>eir vera að leika inn á Vlötu með B. G. sextettinum. llnn heitir Ernie Filici og leik- Ur jazz svo vel, að unun er á að hlusta. Tenór-saxafón leik- arinn Vido Musso hefur leikið hjá Stan Kenton l nokk- ur ár. Hann hefur hvað eftir annað hætt og stofnað eig- in hljómsveit, en alltaf lcomið aftur, og er hjá Kenton núna. (Nema að hann liafi hxtt al- veg nýlega). Mynd þessi er af trompetleikaran- um Bix Beiderbecke, tekin skömmu fyrir 1930. (Sjá framhaldssöguna). Hér sjást þau Louis Armstrong, Billie Holi- day og Barney Bigard eins og þau komu fram í kvikmyndinni New Orleans, en þar lék Billie heitmey Louis, Ekki alls fyrir löngu komu þessir menn saman og léku inn á nokkrar plötur hjá Capitol. Þeir eru, talið frá vinstri: Coleman Hawkins, John Kirby, Oscar Moore, Bill Coleman, Max Roach, King Cole, Buster Bailey og Benny Carter,

x

Jazzblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.