Jazzblaðið - 01.02.1948, Síða 10
„Uppáhalds plöturnar mínar”
í þessu blaði verða birt nöfn tólf uppáhalds platna tveggja trommuleikara. Sá ameríski er
hinn gamalkunni New Orleans trommari Zutty Singleton, en sá íslenzki er Guömundur R. Ein-
arsson, sem við öll þekkjum.
í næsta blaði verða fyrir valinu tenór-saxafónleikararnir Eddie Miller, sem frægur varð fyrir
leik sinn í hljómsveit Bob Crosby og Ólafur Pétursson, er leikur með hljómsveit Aage Lorange.
Confessin’, Louis Armstrong.
How long blues (píanó sóló), Count Basie.
Embraceable you, Bobby Hackett.
Blue serge, Duke Ellington.
Blue skies, Mel Powell.
From Monday on (Beiderbecke), Whiteman.
Chimes blues, Joe Oliver.
Darktown strutters ball, Fats Waller.
Turtle twist, Jelly-Roll Morton.
Miss Hannah, McKinney’s Cotton Pickers.
At the Christmas ball, Bessie Smith.
Babalu, Miguelito Valdes.
Zutty fæddist í sjálfri New Orleans fyrir
50 árum. Hann byrjaði að leika á trommur
mjög ungur og kveðst ætla að halda áfram
þar til yfir líkur.
Hann hefur leikið með mörgum þekktum
hljómsveitum svo sem Jimmie Noone, Louis
Armstrong og Fats Waller.
Hann lék með Armstrong inn á hina
heimsfrægu plötu „West End Blues“.
Zutty er afar góður Dixieland trommari
og eru sólóar hans þær melódískustu, sem
maður heyrir, ef hægt er að tala um meló-
díska sóló á trommur.
Hann leikur ennfremur afar góðan
rhythma og er hið stöðuga tempó hans víð-
frægt.
Guðmundur R.
Einarsson.
Rose room (Catlett trommur, Bigard klar.)
leikið á V-disc.
Tiger Rag, Benny Goodman sextet.
Limehouse Blues, Benny Goodman tríó.
Rosetta, Teddy Wilson.
China boy, Muggsy Spanier.
Mop Mop, Art Tatum, „all-star band“.
Confessin’, Louis Armstrong.
Bugle call rag, (C. Shavers, T. Wilson),
leikið á V-disc.
Stompin’ at the Savoy, Teddy Wilson sextet.
Bach goes to town, Benny Goodman orch.
Red Top, Woody Herman.
Goin out the back way, Duke EUington.
„Mummi“ er 22 ára og hefur leikið á
trommur í þrjú ár. Hann byrjaði í hljóm-
sveit Björns bróður síns, þar sem hann er
enn.
Honum lætur lang bezt að leika rhythma,
en samt sem áður eru sólóar hans hver
annari betri, sem mikið er að þakka því
að Guðmundur er óvenjulega músikkalsk-
ur. Það er vart til það hljóðfæri, sem hann
ekki nær lagi á og er hann t. d. núna að
læra á klarinett. Hann á stórt plötusafn,
sem hann hlustar mikið á og þreytist hann
aldrei á að hlusta á Sid Catlett leika á
trommurnar.
10 flazzlUií