Jazzblaðið - 01.07.1948, Blaðsíða 7
turinó Guömundsson trompetleik-
Urt i hljómsveit Baldurs Krist-
HÍnssonar í Tjarnarcafe.
°n0varinn Tony Martin er lítiö
kolcktur hér á landi, en þeir sem
0g heyrðu hann syngja í lcvilc-
VlVndinni „Oft lcemur skin eftir
shiír“) munu seint gleyma honum.
Fyrir nolckru var sýnd kvik-
mynd hér í bænum er nefn-
ist „Till the clouds roll by“,
eða „Oft kemur skin eftir
skúr“, eins og hún heitir á
íslcnzku. Hún fjallar um tón-
list og ævi ldns vinsæla
ameríska tónskálds Jerome
Kern. Fjöldi þekktra söngv-
ara koma fram í myndinni,
og er hér mynd af Lenu
Horn, sem söng þar tvö lög.
King Cole og Marie Ellington
voru nýlega gefin saman í hjóna-
band. Hér sést Cole vera að kyssa
brúðurina, rétt áður en skera átti
brúðkaupstertuna. Þau brugðu sér
til Mexikó í brúðkaupsferð.
Joe Mooney quartetinn. Joe er
með harmoniku, Jack Hotop guit-
ar, Gale Frego bassa og Andy
Fitzgerald klarinet og tenór-sax.