Jazzblaðið - 01.07.1948, Page 8

Jazzblaðið - 01.07.1948, Page 8
Kvennahfijómsveit Pkií £pitahuf Phil á tvo bræður. Þegar hann sagði þeim frá hugmynd sinni um að stofna kvennahljómsveit, ráðlögðu þeir honum — auðvitað mjög varlega — að láta geðveikra- læknir athuga sig. Þegar allt kemur til alls, sögðu þeir, allur er varinn góður. Phil hafði stjórnað mörgum helztu sym- fóniuhljómsveitum landsins og var á há- tindi frægðar sinnar. Orðstír hans var of dýrmætur til að hætta út í verk, sem marg- oft hafði verið reynt og ætíð misheppast. En hann lét ekki af fyrirætlun sinni. Hann sá kvenfólkið taka við hverri stöð- unni á fætur annari í þjóðfélaginu og hon- um fannst tímabært að kvennahljómsveit léti í sér heyra. Hann athugaði vandlega mistök hliðstæðra hljómsveita og komst að raun um höfuðástæðuna. Aðaláherzlan við val stúlknanna hafði verið lögð á útlit, en ckki tónlistargetu þeirra. Vegna at- hyglinnar, sem kvennahljómsveit hlýtur að vekja á sér var gengið fram hjá höfuð- ástæðunni fyrir því, að hvaða hljómsveit sem er kollvarpist ekki: að meðlimir henn- ar séu músikantar. „Það leikur enginn vafi á því“, segir Phil“, að kvennahljómsveit vekur mikla athygli, en lítið er lagt upp úr hvort hún getur leikið eða ekki. En brátt hverfur undrunin og gæði tónlistarinnar verður það, sem mestu máli skiptir". Hugmyndir mínar beindust að því að ná í sem beztan kvenhljóðfæraleikara á hvert hljóðfæri. Að finna stúlkur, sem gátu lesið og leikið (nótur), var ekki sem auðveldast". Fyrst hafði hann uppi á Evelyn með fiðl- una á hljómleikum í Town Hall í New 8 $a*zíUiÍ

x

Jazzblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.