Jazzblaðið - 01.07.1948, Side 10

Jazzblaðið - 01.07.1948, Side 10
ÚRÝMSUM ÁTTUM 1. Hvað heita danslögin, sem samin hafa verið út eftirfarandi tónverkum? (a) „Polonaise" eftir Chopin. (b) „Pathetique" eftir Tchaikowsky. (c) „Romeo og Juliet“ eftir Tchaikowsky. (d) „Symfónía nr. 40“ eftir Mozart. 2. Hvað heitir „kveðjulag"? (a) Tommy Dorsey. (b) Duke Ellington. (c) Aage Lorange. (d) Björns R. Einarssonar. 3. Ef stöfunum í eftirfarandi nöfnum er raðað rétt koma út nöfn frægra jazzsöngvara. (a) Leibil Dilohay. (b) Souil Nagnortmrs. (c) Dedrilm Laybie. (d) Leal Zetlargdif. (e) Cajk Deenartag. 4. Hvar og hvenær er Bing Crosby fædd- ur? 5. Hver leikur trompet sólóna á plöt- unni „Ol’ man river", leikinni af Paul Whiteman hljómsveitinni? 6. Hvort er það King Oliver eða Louis Armstrong, er leikur trompet sólóna á plötunni „Dipper mouth blues“ með Oliver hljómsveitinni? 7. Hvaða hljómsveitarstjóri annar en King Oliver á nafnið Oiiver fyrir seinna nafn, á hváða hljóðfæri leikur hann og er hann hvítur eða svartur? 8. A hvaða hljóðfæri lék og hvenær dó hljómsveitarstjórinn: (a) Chick Webb. (b) Fats Waller. (c) Bunny Berigan. (d) Jimmie Lunceford. (e) King Oliver. (f) Glenn Miller. 9. Nefnið minnst fimmtán hljóðfæri, sem eru eða hafa verið notuð í jazz-hljóm- syeitum. 10. Hver er maðurinn? Svörin eru á bls. 24. 10

x

Jazzblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.